Við Hilda Torfa fórum í heimsókn á Hauganes í dag í sumarslotið hennar Eyglóar. Fengum gríðarlega góðar móttökur stórkostleg veisla og síðan tók ég mynd af henni á tröppunum með útsýn yfir Eyjafjörð.
« Hundaferð í fjöru | Aðalsíða | Farið í Öskju »
Sunnudagur 31. ágúst 2003
Eygló á Hauganesi
Við Hilda Torfa fórum í heimsókn á Hauganes í dag í sumarslotið hennar Eyglóar. Fengum gríðarlega góðar móttökur stórkostleg veisla og síðan tók ég mynd af henni á tröppunum með útsýn yfir Eyjafjörð.
Álit (2)
Mikið ljómandi var nú gaman að fá ykkur stöllur í heimsókn. Verst að það var allt of margt fólk til að við gætum blaðrað eins og við hefðum annars gert..... Ísinn sem þið komuð með var góður og svei mér ef það var ekki ábót á hann með kvöldkaffinu.....enda margra daga birgðir af ís sem þið komuð með...he.he...
Sunnudagur 31. ágúst 2003 kl. 22:34
Hauganes er dásemdarstaður og hefur alið af sér mörg og mikil merkimenni.
Mánudagur 1. september 2003 kl. 17:50
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri