« Merlot ráđstefnan í Kanada | Ađalsíđa | Listsýning í Lystigarđinum »

Laugardagur 9. ágúst 2003

Fiskidagur á Dalvík


Ţessi mynd er nú kannski ekki sérstaklega góđ úr símanum mínum en ég ćtla ađ halda henni inni samt ţví ţađ var ofbođslega gaman ađ fara á Fiskidaginn á Dalvík. Ţar var múgur og margmenni ţó flestir vćru farnir ţegar ég loksins komst úteftir..
Ég lenti á Akureyri í dag klukkan ţrjú og hitti Stellu og Davíđ međ börnin öll og fór síđan á Fiskidaginn á Dalvík. Ég fór ekki af stađ fyrr en uppúr hálf fimm og umferđin frá Dalvík svo gríđarleg ađ ég ákvađ ađ telja bílana eftir ađ ég var komin yfir Hörgána. Ţegar til Dalvíkur var komiđ hafđi ég mćtt 367 bílum á leiđinni og hef aldrei á ćvi minni séđ ađra eins traffík á ţeim vegi. Fiskidagurinn er svo sannarlega vel heppnađur hjá ţeim Dalvíkingum.

Viđ Kátur röltum um, hlustuđum á tónlist og ég bragđađi á fiski af ýmsum tegundum. Ţarna hitti ég margt skemmtilegt fólk og hafđi mikla ánćgju af. Á eftir ók ég síđan í Rjúpnaholt og grillađi međ Stellu og fjölskyldu og ţađ var virkilega gaman.

Ţegar inn á Akureyri var komiđ var Sigurjón Ingólfsson úr Vestmannaeyjum, skólabróđir okkar Gísla kominn í heimsókn međ konu sinni og dóttur. Ţađ var mjög ánćgjulegt ađ fá ţau og ađ ţau skyldu gista hjá okkur.

Virkilega fínn dagur.

kl. |Ferđalög

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.