
Í dag var ég ađ sitja yfir prófum Fjölbrautaskólans viđ Ármúla sem nú fara fram í Menntaskólanum á Akureyri. Sverrir Páll tók ţessa mynd međ símanum mínum eftir törnina í dag, er mađur ekki hálf lúinn á ţessari mynd?
« Dagurinn í dag | Ađalsíđa | Fyrirlestur fyrir tungumálakennara »
Þriðjudagur 12. ágúst 2003
www.flickr.com |
Álit (2)
Mér finnst ţú nú frekar líta út fyrir ađ vera hrćdd um ađ hann skemmi fína símann.
Ţú lítur vel út sys
Þriðjudagur 12. ágúst 2003 kl. 18:37
Sverrir Páll er snillingur međ farsíma engin hćtta á ţví en ég var ađ kenna honum á minn svo ég er líklega svona einbeitt;-)
Þriðjudagur 12. ágúst 2003 kl. 19:41
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri