Farsímar eru sífellt ađ verđa öflugri verkfćri og langt í frá ađ ţeir séu einungis brúklegir til ađ hringja í vini og kunningja. Viđ ţekkjum áhuga allra á SMS smáskilabođum og nú eru tengsl á milli vefdagbóka, farsíma og myndatöku orđinn veruleiki vegna hugbúnađar frá fyrirtćkinu Hex
Ţeir sem hafa fylgst međ heimasíđunni minni í sumar hafa séđ hvernig vefdagbókin mín hefur breyst, möguleikarnir orđnir fjölbreyttari og ég hef getađ sent inn texta, tal úr síma og myndir úr farsímanum. Stutt er í ađ menn geti sent stuttar kvikmyndir ef ţeir eru á annađ borđ međ farsíma sem getur tekiđ slíkar myndir.
Farsímaeign framhaldsskólanemenda er orđin gríđarleg, fyrir nokkrum árum ţótti flottrćfilsháttur ađ vera međ farsíma en á tveimur til ţremur árum breyttust viđhorfin og ţótti vera sérkennilegt ađ vera ekki međ farsíma. Foreldrar hafa útbúiđ börn sín međ síma og nú er miklu auđveldara ađ hafa samband og vita hvar börnin eru stödd.
Reglan í skólum hefur hinsvegar veriđ yfirgnćfandi sú ađ ţađ skuli slökkt á farsímum innan skólanna. Ella eru farsímarnir gerđir upptćkir. Sumir laumast til ađ senda SMS undir borđi og er slíkt međhöndlađ sem agabrot alveg eins og ţegar ég laumađist til ađ skrifa miđa í tíma.
Nú eru tímarnir hinsvegar sem betur fer ađ breytast. Kennarar gera sér grein fyriir hversu gott verkfćri farsíminn getur veriđ. Sverrir Páll Erlendsson kennari viđ Menntaskólann á Akureyri gerđi tilraun međ smáskilabođ, minna nemendur á verkefni, hafa samband o.s.frv. Ég hef einnig gert tilraun međ ţetta til nemenda minna í fjarnámi og gefst einkar vel. En nú er kominn tími til ađ halda áfram og líta lengra. Hvernig getum viđ hagnýtt ţá tćkni sem farsíminn býđur uppá í námi og kennslu? Ţađ verđur spennandi ađ skođa ţađ nánar nćstu vikur og mánuđi.
Álit (2)
Ég hef enn mikinn áhuga á ađ nota síma í námi og kennslu. Ég gerđi tilraun međ miklu meira en skilabođasendingar til áminningar, ég reyndi ađ nota SMS í tengslum viđ tölvupóst og samskiptakerfiđ iPulse sem OZ var ađ hanna og viđ unnum ađ hópverkefnum í einum bekk međ ţessum tólum. Síđan eru 2 ár og tćkninni hefur fleygt frm og ég er sannfćrđur um ađ möguleikarnir til ađ nýta síma í námi og kennslu hafa stóraukist. Mig langar til ađ fá tćkifćri tila đ prófa ţađ.
Fimmtudagur 7. ágúst 2003 kl. 23:00
Takk Sverrir Páll, frábćrt ađ heyra í ţér um ţetta. Endilega ađ prófa, kíkjum á ţađ;-)
Föstudagur 8. ágúst 2003 kl. 00:42
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri