« Trassaskapur ríkisstórnarinnar | Aðalsíða | Verslunarmannahelgin II »

Laugardagur 2. ágúst 2003

Verslunarmannahelgin á Akureyri


Nokkur hluti fjölskyldunnar sem býr fyrir sunnan lagði land undir fót um verslunarmannahelgina. Með Gísla og Gísla Tryggva má sjá Fífu systur, Davíð bróðurson minn og Birnu Sísí systur hans.


Pabbi, Fífa og Birna Sísí komu í dag. Pabbi gistir hjá Magnúsi vini sínum, Birna Sísí hjá Hrafnhildi Láru en Fífa systir hjá mér. Það er alltaf gaman þegar fjölskyldan kemur í heimsókn og eftir ég flutti norður fær maður gildismeiri heimsóknir þar sem menn stússast saman í ákveðinn tíma.

Ég er þó ennþá bundin af ritgerðarvinnunni en er þó farin að sjá eitthvað miða áfram og vonandi klárast þetta allt eins og ráð er fyrir gert. Þetta er ekki skemmtileg iðja en vonandi verður maður svo glaður þegar þetta er búið að manni þyki það þess virði;-)

kl. |Tilveran

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.