Ég rakst á vefsíđu frá landsbókasafni Dana međ verkefni á vegum menningarmálaráđuneytis ţeirra um danska hljóđsögu. Ég varđ mjög hrifin og ţykir ţetta framtak Dana mjög skemmtilegt. Ţarna má finna rćđur Kristjáns X, lög frá Sirkusrevíunni frá 1935 og margt fleira. Ţekkir einhver til ţess ađ hér á landi sé veriđ ađ safna íslenskri hljóđsögu markvisst?
« Réttritun, málfar, setningafrćđi og heimildir | Ađalsíđa | Í nýju vinnunni »
Föstudagur 26. september 2003
Álit (1)
Lára - ég veit ekki um svona verkefni hér en vonandi fáum viđ ábendingar. Helst vćri ađ Sverrir Páll vissi eitthvađ en einnig ćtla ég ađ athuga í kringum mig.
Mánudagur 29. september 2003 kl. 14:14
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri