Ţorlákur Axel Jónsson, fulltrúi Samfylkingarinnar í jafnréttis- og fjölskyldunefnd Akureyrar skrifar um falleinkun Akureyrarbćjar í jafnréttismálum á vef flokksins. Mér finnst ţetta ömurleg stađa í bćnum mínum, stađ ţar sem möguleikar allra eiga ađ vera jafnir. En á Akureyri hefur ţađ ekki ţótt henta ađ fara eftir lögum um jafnréttismál.
Konur eru gríđarlegur áhrifavaldur í ákvarđanatöku um búsetu fólks, metnađarfullar konur geta ekki séđ Akureyri sem vćnlegan kost til búsetu međ atvinnuţátttöku í huga. Er markmiđ bćjarins ađ konur sitji ekki í ábyrgđarstöđum. Ađ konur sem vilja ná árangri í starfi og sitja í stórnunarstöđum vilji fremur setjast ađ annars stađar en á Akureyri ţví ţar sé engin framavon. Bćjaryfirvöld virđast allavega ćtla međ góđu eđa illu ađ koma í veg fyrir ţađ međ afdrifaríkum hćtti.
Neikvćđ umfjöllum af ţessu tagi um bćinn er okkur öllum til tjóns og ţví mikilvćgt ađ bćjaryfirvöld sýni međ óvéfengjanlegum hćtti ađ Akureyri er bćr fyrir alla - líka konur.
Álit (1)
Heyr, heyr!! Mikilvćgt ađ vekja athygli á ţessu, Lára, ég las líka pistilinn hans Ţorláks. Til hvers ađ hafa skýra jafnréttisstefnu og fara svo ekki eftir henni? Ţađ er kannski gott ađ eiga svona fína pappíra niđrí skúffu ţegar tyllidagar og kosningar eru í nánd, en virđa ţá ađ vettugi ţess á milli?
Bestu kveđjur!
Laugardagur 22. nóvember 2003 kl. 18:08
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri