Ég undrađist verulega ţegar hćstvirtur félagsmálaráđherra gat engan vegiđ skiliđ hvers vegna honum kćmi viđ jafnréttisumrćđa á Alţingi. Ekki síđur ţótti mér undarlegt ţegar hann fjallar um fyrrum framkvćmdastjóra Jafnréttisstofu sem "einstakling út í bć". Hún er enginn "einstaklingur út í bć", fyrir ţađ fyrsta vćri hún ţá einstaklingur norđur í landi, og síđan er hún jú einstaklingur sem sá um Jafnréttisstofu. Og ţađ er nú ekki bara einhver og einhver. Ţađ ćtti jafnréttisráđherrann ađ vita.
« Takk Óskar | Ađalsíđa | Falleinkun Akureyrar í jafnréttismálum »
Fimmtudagur 13. nóvember 2003
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri