Færslur í janúar 2004
« desember 2003 |
Forsíða
| febrúar 2004 »
Föstudagur 2. janúar 2004
Kæru vinir nær og fjær, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir þau liðnu. Þetta ár er búið að vera með eindæmum skemmtilegt og ber auðvitað því glögg merki að mér þykir ekkert verra en status quo í lífinu. En ég ákvað að fara yfir árið og gera því dálítil skil eftir því hvernig ég flokka blogginn minn.
kl. 08:45|
||
Föstudagur 2. janúar 2004
Árið 2003 hafa helstu
fréttirnar á vefnum mínum verið tengdar tækilegum unaðssemdum.
Tilveran hefur síðan verið tengd fjölskyldunni, dýrunum, ferðalögum og náttúrunni.
Continue reading "Fréttir 2003" »
kl. 08:58|
/
||
Föstudagur 2. janúar 2004
Eftir að taka létta spretti í flokksvali Samfylkingarinnar haustið 2002 sat ég í þriðja sæti flokksins í kosningunum í ár. Þetta var mikil og ný reynsla sem ég er feykilega þakklát fyrir og vil nota tækifærið og þakka öllum þeim sem gerðu mér þetta kleift og studdu mig dyggilega. Svo auðvitað fjallaði ég um
pólitík á árinu. Vegna þess að það var kosningaár ferðaðist ég líka mikið og var nokkuð dugleg að taka
myndir sem gaman er að eiga.
kl. 09:35|
||
Föstudagur 2. janúar 2004
Undir ut & menntun má finna margt þetta árið enda mikið að gerast. Ég kláraði meistaraprófið mitt -
loksins - um fartölvur í Menntaskólanum á Akureyri 1999-2002. Mikið fór í blogg og aðrar slíkar hugmyndir enda þar óplægður akur. Ég vann áfram fyrir
MH, var í verkefni með leikskólanum
Klöppum. Ég verð áfram í MH þetta árið en einnig að vinna með
Menntaskólanum á Akureyri en þangað er gaman að vera komin aftur.
kl. 09:41|
||
Föstudagur 16. janúar 2004
Skilaboð sendi Lára
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 20:59|
||
Fimmtudagur 22. janúar 2004
Sent með GSMbloggi
HexTalað dæmi úr Lundarskóla af fyrirlestri um börn og tölvur.
kl. 20:34|
||
Föstudagur 23. janúar 2004

Sent með GSMbloggi
Hex
Þessa dúkku gerði nemandi minn fyrir nokkrum árum til að sýna mér hversu góðum tökum hún hefði náð á tækninni. Mér þótti dúkkan sjálf haganlegust en hún var hrifnust af danskortinu. Aldrei veit maður til hvers nemendurnir nota námið - en þessi notkun er flott!!!
kl. 15:27|
||
Föstudagur 23. janúar 2004
Undanfarin ár hef ég velt mikið fyrir mér hvernig best er að móta símenntun fyrir kennara þannig að hún nýtist þeim best til að nota tölvur í námi og kennslu. Ég hef þróað aðferð sem ég er afar hrifin af og virðist gefast vel.
Continue reading "Símenntunargreining" »
kl. 15:40|
/
||
Þriðjudagur 27. janúar 2004
Í gærkvöldi héldu þingmenn Samfylkingarinnar Kristján L. Möller og Einar Sigurðarson fjölmennan fund með flokksmönnum hér á Akureyri. Fundir af þessu tagi eru gríðarlega mikilvægir fyrir flokksstarfið og tengsl þingmanna við kjördæmi sitt.
Continue reading "Þingmenn - Stóriðja við Húsavík" »
kl. 08:18|
||
Miðvikudagur 28. janúar 2004

Nú fer að líða að UT2004 ráðtefnunni sem haldin verður í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 5. og 6. mars n.k. Menn eru að gera ráð fyrir að hátt í 2000 manns muni mæta sem er frábært. Við hjá
Þekkingu verðum þar með kynningu á okkar þjónustu og það verður þrælgaman.
Continue reading "UT2004" »
kl. 12:04|
||
Fimmtudagur 29. janúar 2004
Skilaboð sendi Lára
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 10:08|
||
Föstudagur 30. janúar 2004

Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 11:35|
||
Föstudagur 30. janúar 2004

Myndir af fánunum fyrir Gísla.
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 11:47|
||
Föstudagur 30. janúar 2004

Þemadagar, Lönd og lýðir. Hér eru Fannar og Hjörtur.
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 11:57|
||
Föstudagur 30. janúar 2004

Þemadagar í Grunnskólanum á Ísafirði, tedrykkja í "Rússlandi"
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 11:57|
||
Föstudagur 30. janúar 2004
Hreinn Þórir Jónsson lýsir tedrykkju á þemadögum
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 12:31|
||
Föstudagur 30. janúar 2004

Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 12:37|
||
Föstudagur 30. janúar 2004

Við sundhöllina á Ísafirði
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 14:29|
||
Föstudagur 30. janúar 2004

Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 20:27|
||
Föstudagur 30. janúar 2004

Samnemar Fífu sys í frönsku í HÍ
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 23:45|
||
Föstudagur 30. janúar 2004

Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 23:47|
||
Laugardagur 31. janúar 2004

Himininn var ægifagur og minnti á skálina.
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 11:39|
||
Laugardagur 31. janúar 2004
Við Sólveig hittumst og fórum yfir umsóknir í námsefnisgerðarsjóð fyrir 3F-Félag um upplýsingatækni og menntun. Fjölmargar góðar umsóknir frá góðu fólki og hræðilega erfitt að gera upp á milli þeirra. En Sólveig vildi prófa talblogg í leiðinni.
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 11:42|
||
Laugardagur 31. janúar 2004

Helena Karlsdóttir og Jónína Rós á flokksstjórnarfundi.
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 13:17|
||
Laugardagur 31. janúar 2004

Alþingismaðurinn okkar hlustar af athygli á formanninn.
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 13:17|
||
Laugardagur 31. janúar 2004

Hér er hlustað af athygli enda margt sem fram kom á flokksstjórnarfundinum.
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 13:33|
||
Laugardagur 31. janúar 2004

Það var virkilega gaman að hitta fólk á flokksstjórnarfundinum, drekka kaffi og velta fyrir sér þjóðmálum.
Sent með GSMbloggi
Hex
kl. 13:41|
||