Eftir ađ taka létta spretti í flokksvali Samfylkingarinnar haustiđ 2002 sat ég í ţriđja sćti flokksins í kosningunum í ár. Ţetta var mikil og ný reynsla sem ég er feykilega ţakklát fyrir og vil nota tćkifćriđ og ţakka öllum ţeim sem gerđu mér ţetta kleift og studdu mig dyggilega. Svo auđvitađ fjallađi ég um pólitík á árinu. Vegna ţess ađ ţađ var kosningaár ferđađist ég líka mikiđ og var nokkuđ dugleg ađ taka myndir sem gaman er ađ eiga.
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri