Fćrslur í febrúar 2004

« janúar 2004 | Forsíđa | mars 2004 »

Sunnudagur 1. febrúar 2004

Strákarnir leika sér


Gísli fór ađ leika sér í snjónum međ Káti viđ bústađinn okkar í Rjúpnaholti og ţeir voru orđnir ansi snjóugir. Ég hafđi á orđi ađ hundurinn vćri snyrtilegri en var bent á ađ hann gćti hrist sig en ekki eiginmađurinn;-)
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Rjúpnaholt || Álit (0)

Sunnudagur 1. febrúar 2004

Međ mat til Stínu


Viđ Gísli fórum međ mat til Stínu í dag út á Rauđalćk. Veđriđ var yndislegt en ţónokkur snjór, samt ekki eins mikill og inn á Akureyri. Vegurinn heim var ekki fćr svo viđ settum dótiđ bara á snjósleđa og allt gekk vel.
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Þriðjudagur 3. febrúar 2004

Kennarar MK


Kennarar MK fylgjast áhugasamir međ erindum. Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Þriðjudagur 3. febrúar 2004

Úr MK


Mynd tekin af svölum fyrirlestrarsalar í Menntaskólanum í Kópavogi. Frábćr dagur um upplýsingatćkni međ kennurum. Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Miðvikudagur 4. febrúar 2004

Í Garđabć


Steinunn kennsluráđgjafi í Flataskóla og Elísabet kennsluráđgjafi í Hofsstađaskóla. Var međ ţeim á skemmtilegum fundi og viđ prófuđum tćknina međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Fimmtudagur 5. febrúar 2004

Chocholat


Mynd sendi: Lára
Ein besta kvikmynd sem ég hef séđ, ćtlađi ađ fara ađ sofa en einhverra hluta vegna horfđi ég enn einu sinni á hana alla. Mynd send međ farsíma međ hjálp Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Fimmtudagur 5. febrúar 2004

ME í snjó


Snjór viđ ME send međ GSMbloggi Hex

kl. |UT || Álit (0)

Fimmtudagur 5. febrúar 2004

Í Menntaskólanum á Egilsstöđum


Skilabođ sendi Lára frá Menntaskólanum á Egilsstöđum međ GSMbloggi Hex

kl. |UT || Álit (3)

Fimmtudagur 5. febrúar 2004

Berglind Rós á afmćli


Berglind Rós Bergsdóttir hélt upp á 9 ára afmćliđ sitt međ mikilli veislu. Ég var á Egilsstöđum og smellti mynd. Ekki smá gaman ađ eiga afmćli;-) Sent međ dyggri ađstođ Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Föstudagur 6. febrúar 2004

Viđtal í Brasilíu

tit_lara.gif Fyrir nokkuđ löngu var tekiđ viđtal viđ mig eđa s.k. "portal" fyrir eduKbr sem er í Brasilíu, ég var fyrst ađ sjá ţađ núna og finnst dálítiđ skondiđ ađ reyna ađ lesa hvađ ég sagđi á portúgölsku. Ef einhver annar vill sjá ţađ er ţađ hér.

kl. |UT || Álit (2)

Sunnudagur 8. febrúar 2004

Hjartavegurinn


Ruđningarnir á Hjartaveginum á Eyjafjarđarleirunum eru orđnir harla háir. Ţarna má sjá Hrafnhildi Láru, Gísla, Kát og Dag úti ađ ganga.
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Þriðjudagur 10. febrúar 2004

Valdís og Óskar í Borgarhólsskóla


Kvikmynd send međ farsíma úr Borgarhólsskóla á Húsavík, hér má sjá tölvuumsjónarmenn skólans.
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Þriðjudagur 10. febrúar 2004

Eyjafjörđur til norđurs


Allt hvítt og hreint.
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Fimmtudagur 12. febrúar 2004

Nemendur Háskólanum á Akureyri


Nemendur í réttindanámi fyrir framhaldsskólakennslu i Háskólanum á Akureyri.
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Fimmtudagur 12. febrúar 2004

HA fyrirlestur - smáspjall


Skilabođ sendi Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Fimmtudagur 12. febrúar 2004

Sverrir Páll


Hér er Sverrir Páll kennari viđ Menntaskólann á Akureyri ađ undirbúa fréttavefinn Hrafnsauga fyrir nemendur í sköpun og ritun.
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Laugardagur 14. febrúar 2004

Tóti og Birgir


Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Laugardagur 14. febrúar 2004

Kristján Möller og Tóti


Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Laugardagur 14. febrúar 2004

Tóti á háskólabókasafni


Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Laugardagur 14. febrúar 2004

Fjölmiđladeild HA


Birgir Guđmundsson.
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Laugardagur 14. febrúar 2004

Fjölmiđladeild HA


Birgir heldur fyrirlestur
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Mánudagur 16. febrúar 2004

Gul rós


Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Mánudagur 16. febrúar 2004

Hallur á fundi


Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Þriðjudagur 17. febrúar 2004

Spjall á textavarpinu


Textavarp RÚV býđur upp á spjall á síđkvöldi - óvćnt ađ finna stefnumótalínu ţar. Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |UT || Álit (1)

Þriðjudagur 17. febrúar 2004

Akureyri


Fögur ský á himni
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Miðvikudagur 18. febrúar 2004

Akureyri


Amtsbókasafniđ í morgunrođa.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Fimmtudagur 19. febrúar 2004

Akureyrarflugvöllur


Ekkert flug klukkan hálf átta, vélin fór í sjúkraflug. En ţá fćr mađur bara gott ađ borđa hjá Baldvin í flugkaffinu og tekur nćstu vél
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Fimmtudagur 19. febrúar 2004

Hugsađ


Fundur um heilbrigđismál - formađurinn hugsandi.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Sunnudagur 22. febrúar 2004

Fallegir afkomendur


Hrafnhildur Lára og Hilda Jana
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Mánudagur 23. febrúar 2004

Út um gluggann í vinnunni


Svona er veđriđ núna
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Mánudagur 23. febrúar 2004

Auđlindafundur


Árni og Svanfríđur á fundi um auđlindir.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Mánudagur 23. febrúar 2004

Hugsađ


Jón Ingi hugsar um umhverfismál - djúpt.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Þriðjudagur 24. febrúar 2004

Aljazeera teiknimyndir

Ég hef virkilega gaman af teiknimyndunum í ensku útgáfunni af Aljazeera (neđst á síđunni) og hvernig sýn ţeirra sem gera ţćr birtist í myndunum. Oft allt önnur mynd heldur en viđ sjáum hér heima. Í dag bera ţeir saman menntun og einnig er ein góđ frá 13. febrúar ţar sem fjallađ er um slćđulögin í Frakklandi.

kl. |Pólitík || Álit (0) | Vísanir (1)

Miðvikudagur 25. febrúar 2004

Í Glerárskóla

#
Skilabođ sendi Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Miðvikudagur 25. febrúar 2004

Í Glerárskóla


Kennarar í Glerárskóla í kaffihléi
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (1)

Miðvikudagur 25. febrúar 2004

Upplýsingatćkni í námi

Rakst á áhugaverđa grein um hlutverk upplýsingatćkni í námi eftir Yusuf Sayed. Ţarna er veriđ ađ velta fyrir sér hvađa hlutverki upplýsingatćknin hefur sem og hvađa ţćtti ţarf ađ hafa í huga - og ekki reikna međ ađ ţađ séu bara grćjurnar. Fín grein.

Continue reading "Upplýsingatćkni í námi" »

kl. |Menntun / UT || Álit (0)

Fimmtudagur 26. febrúar 2004

Reykjavíkurflugvöllur


Á flugvellinum einu sinni enn fáir á ferli. Sólin skín í höfuđstađnum.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Lagt af stađ frá Akureyri upp í ferđalag ađ morgni dags.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Morgunrođi yfir Eyjafirđi.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Hraundrangarnir auđkenni Öxnadals gleđja ferđalanga áđur en haldiđ er á heiđina.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Stoppađ og tekinn kostur.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Komin ađ Engihlíđarhrepp í Húnavatnssýslu. Keyptum okkur hljómdisk međ lögum Jóns Björnssonar frá Hafssteinsstöđum. Nú hljómar skagfirskur söngur í bílnum.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Blanda og Blönduós.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Víđsýnt yfir Vatnsdalsá.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Bensín, pissa og Kúlusúkk alltaf gott ađ stoppa á Brú.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Hrútafjörđur og Borđeyri. Ferđin gengur vel.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Höskuldsstađir á Laxárdalsheiđi. Veđriđ dásamlegt.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Flott ský yfir Haukadal.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna

#
Skilabođ sendi Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Á Vegamótum hittum viđ Jóhönnu Leópolds, Helga og Leopold.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Á leiđ á Hellna


Á Vatnaleiđ stutt eftir en á henni miđri skiptir um veđur og komin ţoka.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Jarđarför Didda frćnda


Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Hellnar


Hellnar í hellidembu.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Laugardagur 28. febrúar 2004

Erfidrykkja Didda frćnda


Ólína og Kiddi í erfidrykkjunni.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Sunnudagur 29. febrúar 2004

Frumhlaup ađ vori


Krókusarnir eru kolruglađir, febrúar er ekki rétti mánuđurinn til ađ blómstra.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Knúiđ af Movable Type 3.33
Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.