Gísli fór ađ leika sér í snjónum međ Káti viđ bústađinn okkar í Rjúpnaholti og ţeir voru orđnir ansi snjóugir. Ég hafđi á orđi ađ hundurinn vćri snyrtilegri en var bent á ađ hann gćti hrist sig en ekki eiginmađurinn;-) Sent međ GSMbloggi Hex
Viđ Gísli fórum međ mat til Stínu í dag út á Rauđalćk. Veđriđ var yndislegt en ţónokkur snjór, samt ekki eins mikill og inn á Akureyri. Vegurinn heim var ekki fćr svo viđ settum dótiđ bara á snjósleđa og allt gekk vel. Sent međ GSMbloggi Hex
Steinunn kennsluráđgjafi í Flataskóla og Elísabet kennsluráđgjafi í Hofsstađaskóla. Var međ ţeim á skemmtilegum fundi og viđ prófuđum tćknina međ GSMbloggi Hex
Mynd sendi: Lára Ein besta kvikmynd sem ég hef séđ, ćtlađi ađ fara ađ sofa en einhverra hluta vegna horfđi ég enn einu sinni á hana alla. Mynd send međ farsíma međ hjálp Hex
Berglind Rós Bergsdóttir hélt upp á 9 ára afmćliđ sitt međ mikilli veislu. Ég var á Egilsstöđum og smellti mynd. Ekki smá gaman ađ eiga afmćli;-) Sent međ dyggri ađstođ Hex
Fyrir nokkuđ löngu var tekiđ viđtal viđ mig eđa s.k. "portal" fyrir eduKbr sem er í Brasilíu, ég var fyrst ađ sjá ţađ núna og finnst dálítiđ skondiđ ađ reyna ađ lesa hvađ ég sagđi á portúgölsku. Ef einhver annar vill sjá ţađ er ţađ hér.
Ruđningarnir á Hjartaveginum á Eyjafjarđarleirunum eru orđnir harla háir. Ţarna má sjá Hrafnhildi Láru, Gísla, Kát og Dag úti ađ ganga. Sent međ GSMbloggi Hex
Ekkert flug klukkan hálf átta, vélin fór í sjúkraflug. En ţá fćr mađur bara gott ađ borđa hjá Baldvin í flugkaffinu og tekur nćstu vél Mynd sendi: Lára Sent međ GSMbloggi Hex
Ég hef virkilega gaman af teiknimyndunum í ensku útgáfunni af Aljazeera (neđst á síđunni) og hvernig sýn ţeirra sem gera ţćr birtist í myndunum. Oft allt önnur mynd heldur en viđ sjáum hér heima. Í dag bera ţeir saman menntun og einnig er ein góđ frá 13. febrúar ţar sem fjallađ er um slćđulögin í Frakklandi.
Rakst á áhugaverđa grein um hlutverk upplýsingatćkni í námi eftir Yusuf Sayed. Ţarna er veriđ ađ velta fyrir sér hvađa hlutverki upplýsingatćknin hefur sem og hvađa ţćtti ţarf ađ hafa í huga - og ekki reikna međ ađ ţađ séu bara grćjurnar. Fín grein.
Komin ađ Engihlíđarhrepp í Húnavatnssýslu. Keyptum okkur hljómdisk međ lögum Jóns Björnssonar frá Hafssteinsstöđum. Nú hljómar skagfirskur söngur í bílnum. Mynd sendi: Lára Sent međ GSMbloggi Hex