Skilabođ sendi Lára frá Menntaskólanum á Egilsstöđum međ GSMbloggi Hex
« ME í snjó | Ađalsíđa | Berglind Rós á afmćli »
Fimmtudagur 5. febrúar 2004
Í Menntaskólanum á Egilsstöđum
Skilabođ sendi Lára frá Menntaskólanum á Egilsstöđum međ GSMbloggi Hex
Álit (3)
Snilld ţađ er líka smá snjór í Garđabćnum, bara ađ láta ađ vita!
Fimmtudagur 5. febrúar 2004 kl. 16:33
Ţetta er mjög sniđugt hjá ţér...
Ţú mćttir samt segja meira um nemendurna og hvađ ţú vars t.d ađ kenna ţeim.
Haltu áfram međ ţetta góđa talblogg.
Elskuleg kveđja.
Emil
Fimmtudagur 5. febrúar 2004 kl. 16:34
Ég kenni nemendunum áfangann TÖL113 sem er gagnasafnsfrćđi. Sá áfangi er í bođi hjá Heimili og menntum sem er í tengslum viđ Fjölbrautaskóla Suđurlands á Selfossi. Ţar af leiđandi bý ég á Akureyri, kenni fyrir skóla á Selfossi nemendum sem eru á Egilsstöđum, á Selfossi og í Reykjavík. Oft er erfitt ađ safna nćgum fjölda nemenda í tölvunarfrćđiáfanga og ţví er ţessi lausn valin sem er mjög góđ og ţar af leiđandi geta nemendur í mörgum framhaldsskólum valiđ sér nám í faginu.
Föstudagur 6. febrúar 2004 kl. 10:21
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri