Rakst á áhugaverða grein um hlutverk upplýsingatækni í námi eftir Yusuf Sayed. Þarna er verið að velta fyrir sér hvaða hlutverki upplýsingatæknin hefur sem og hvaða þætti þarf að hafa í huga - og ekki reikna með að það séu bara græjurnar. Fín grein.
Greinin eftir Yusuf Sayed birtist á vef id21 sem er stofnun styrkt af breska menntamálaráðuneytinu og fjallar um þróunarverkefni á alþjóðavettvangi. Margt fleira áhugavert má finna þarna sem tengist menntun.
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri