Fćrslur í mars 2004

« febrúar 2004 | Forsíđa | apríl 2004 »

Þriðjudagur 2. mars 2004

Prestur á 48 tímum

Allt er hćgt, í haugnum af ruslpóstinum mínum rakst ég á auglýsingu um hvernig hćgt vćri ađ verđa prestur á 48 tímum. Ţađ er nú eitthvađ annađ en fimm ára nám. Hér pantar mađur efniđ "Minister in a box" og bent á ađ nú getur mađur hćtt ađ láta ókunnugt fólk gifta sig og jarđa heldur getur gert ţetta sjálfur. Skyldi ţetta heita "einkavćđing" einkalífsins?

kl. |Ymislegt || Álit (0)

Fimmtudagur 4. mars 2004

SKÝ


Fundur hjá Skýrslutćknifélaginu.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Laugardagur 6. mars 2004

UT2004

#
Skilabođ sendi Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Fimmtudagur 11. mars 2004

SKÝ


Heimir og Halldór á ráđstefnu Skýrslutćknifélaginu
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Föstudagur 12. mars 2004

Enginn svarar

Venjulegur morgun á leiđ í vinnu, nýbúin ađ kveđja fjölskylduna og hugurinn heima eđa í vinnunni. Allt í einu högg, lífiđ búiđ. Fjölmiđlar segja frá og ćttingarnir leita uppi sína, farsímarnir hringja í vösum og töskum - en enginn svarar. Málstađur hvers heyrist eftir ađ fólk er sprengt upp ađ morgni dags í Madrid?

Continue reading "Enginn svarar" »

kl. |Pólitík || Álit (0)

Föstudagur 12. mars 2004

Rotary


Kynning á Ţjóđrćknifélaginu á Rotaryfundi.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Föstudagur 12. mars 2004

Kennt í MA


Sverrir Páll gerir eitthvađ merkilegt, skólameistari fylgist áhugasamur međ.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Föstudagur 12. mars 2004

Kennt í MA


MA
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Laugardagur 13. mars 2004

Stofnfundur


Samfylkingin í Eyjafjarđarsveit stofnuđ. Fundarstjóri stofnfundarins Hannes Örn Blandon.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Laugardagur 13. mars 2004

Stofnfundur


Össur formađur ávarpar fundinn.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Laugardagur 13. mars 2004

Stofnfundur


Kristján L. Möller ávarpar Eyfirđinga.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Laugardagur 13. mars 2004

Stofnfundur Eyjafjarđarsveit


Rögnvaldur Símonarson nýr formađur.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Laugardagur 13. mars 2004

Samfylkingarfundur


Ađalfundur Samfylkingarinnar, Jón Ingi formađur flytur skýrslu.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Laugardagur 13. mars 2004

Samfylkingarfundur


Sigrún og Ţorlákur međ Lárus sér ađ baki.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Mánudagur 15. mars 2004

Hafnarstrćti


Morgunn á Akureyri.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Þriðjudagur 16. mars 2004

MA


Nemendur í MA í verkefninu Hrafnsauga.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Þriðjudagur 16. mars 2004

Sigrún Ađalgeirsdóttir


Sigrún olnbogbrotin í ICEMANY.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Miðvikudagur 17. mars 2004

Kaldbaksmenn


Góđir gestir á Bautanum.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Fimmtudagur 18. mars 2004

The Passion of Christ

Ég fór ađ sjá myndina The Passion of Christ í gćr, efniđ vel ţekkt saga sem flestir Íslendingar kunna frá blautu barnsbeini. Myndin var síđan nokkurnvegin nákvćmlega sú saga fćrđ í ţađ form sem miđillinn kvikmynd býđur uppá. Tónlistin var virkilega vel unnin til ađ grípa ţann anda sem tilheyrir, litirnir myrkir og pössuđu viđ myrka mynd. Ég var sérstaklega hrifin af ţví ađ myndin var ekki á ensku og ţađ sýnir ađ mynd getur náđ gríđarlega langt međ öflugri sögu á öđrum tungumálum.

Continue reading "The Passion of Christ" »

kl. |Ymislegt || Álit (0)

Föstudagur 19. mars 2004

Bákniđ má vaxa - en bara í Reykjavík

Mjög athyglisverđur fundur var haldinn af Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar í gćr. Ţar var til umfjöllunar skýrsla félagsins um stađsetningu starf á vegum ríkisvaldsins en ţar er tekinn samanburđur milli Höfuđborgarsvćđisins og Eyjafjarđar. Augljóst er ađ ţrátt fyrir nefndir, skýrslur, skjöl og fleira ţá rćđur ríkisstjórn Íslands ekki viđ ţetta verkefni ólíkt mörgum ríkisstjórnum á hinum Norđurlöndunum.

Continue reading "Bákniđ má vaxa - en bara í Reykjavík" »

kl. |Pólitík || Álit (0)

Miðvikudagur 24. mars 2004

Á ferđalagi


Varmahlíđ
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (1)

Miðvikudagur 24. mars 2004

Hólmavík


Höfnin á Hólmavík.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Miðvikudagur 24. mars 2004

Hólmavík


Hólmavík
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Miðvikudagur 24. mars 2004

Bára Örk og Silja


Bára Örk og Silja á Drangsnesi
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (2)

Miðvikudagur 24. mars 2004

Fundarmenn á Drangsnesi


Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Fimmtudagur 25. mars 2004

Frábćr ferđ á Drangsnes

Ég fór frábćra ferđ á Drangsnes í gćr til ađ halda fyrirlestur fyrir íbúana um fjarkennslu og möguleika hennar fyrir íbúa sveitarfélagsins. Gunnar Björn Melsteđ skólastjóri grunnskólans átti frumkvćđiđ en hann er mikill áhugamađur um ađ hagnýta upplýsingatćkni til ađ skapa aukna möguleika í samfélaginu. Ţar myndi Grunnskóli Drangsness verđa miđdepill ţekkingaraukningar íbúanna í fjölbreyttu samhengi.

Continue reading "Frábćr ferđ á Drangsnes" »

kl. |Ferđalög / Vinnan || Álit (0)

Laugardagur 27. mars 2004

Í Ólafsfirđi


Stefán Hafliđi vildi vera á Netinu.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Laugardagur 27. mars 2004

Gísli áttrćđur


Gíslarnir ţrír á áttrćđisafmćli forföđursins.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Sunnudagur 28. mars 2004

Í fermingu Stefáns Gunnars


Fermingarbarniđ Stefán Gunnar Jóhannsson međ gjöfina frá foreldrum sínum og systrum.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Sunnudagur 28. mars 2004

Í fermingu Stefáns Gunnars


Pabbi í fermingarveislu
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Sunnudagur 28. mars 2004

Í fermingu Stefáns Gunnars


Amman og fermingarbarniđ.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Sunnudagur 28. mars 2004

Í fermingu Stefáns Gunnars


Jóhanna og Inga Rannveig.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Mánudagur 29. mars 2004

Snjór í Reykjavík

#
Skilabođ sendi Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Mánudagur 29. mars 2004

Garđurinn


Stundum er betra veđur heima
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Þriðjudagur 30. mars 2004

Ađalfundur Akureyrardeildar KEA

Frábćr ađalfundur Akureyrardeildar KEA var haldinn í Ketilhúsinu í gćr. Fundurinn var frćđandi, skemmtilegur og umrćđur harla góđar. Ţađ er ánćgjulegt hvernig eignir félagsins hafa dafnađ í höndum Kaldbaks og ađ ţetta gamalgróna félag standi nú virkilega vel.

Continue reading "Ađalfundur Akureyrardeildar KEA" »

kl. |Ymislegt || Álit (2)

Miðvikudagur 31. mars 2004

Viđ Eyjafjarđará


Kátur á morgunröltinu búinn ađ finna "dót" til ađ leika sér.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Dýrin || Álit (0)

Miðvikudagur 31. mars 2004

Metro í flugtaki


Gísli fer í loftiđ međ fyrstu vél.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Knúiđ af Movable Type 3.33
Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.