Ég var að lesa grein sem heitir "The Self-fullfilling Phrophesy or Pygmalion Effect" sem fjallar um hvaða áhrif framkoma hefur á mannveruna. Mér hefur þótt augljóst að nemendur bregðast við kennara sínum í samræmi við hvernig hann kemur fram við nemandann. Er ekki líklegra að nemandi standi sig vel þegar kennarinn býst við góðu frá honum heldur en þegar ævinlega er vænst slaks árangurs og hegðunarvandamála?
« Er upplýsingatækni börnum hættuleg? | Aðalsíða | Á Alþingi í fyrsta sinn »
Miðvikudagur 7. apríl 2004
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri