« Með kennurum í MH | Aðalsíða | Á Melrakkasléttu »

Fimmtudagur 27. maí 2004

Kennsluhugbúnaður á Íslensku

Ég var að fá skriflegt svar menntamálaráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi sem hljóðar svo: "Hvaða kennsluhugbúnað á íslensku hefur menntamálaráðuneytið látið vinna sl. fimm ár, sundurliðað eftir heiti hugbúnaðarins og höfundum eða fyrirtæki sem selur hann? Í hvaða kennslugreinum er búnaðurinn hagnýttur, hvaða skólastigi er hann ætlaður og hvað kostaði gerð hans í hverju tilviki?" Nú þætti mér vænt um að heyra hvað mönnum finnst um svarið.

kl. |Pólitík

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.