Fćrslur í júní 2004

« maí 2004 | Forsíđa | júlí 2004 »

Þriðjudagur 1. júní 2004

Fjarfundur

#
Skilabođ send á međan á fjarfundi á SmartMeeting stóđ međ nemendum í framhaldsnámi KHÍ.
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |UT || Álit (0)

Miðvikudagur 2. júní 2004

Er lýđrćđi á Íslandi?

Nú er gott fyrir ríkisstjórnina ađ vera komna í frí frá ţingstörfum sem leiđir til ţess ađ hún ţarf ekki ađ svara fyrir gerđir sínar í bili á Alţingi. Stađa hennar er afleit og augljóst ađ Íslendingar eru orđnir langţreyttir á stjórnarháttum ţar sem einn eđa tveir menn ákveđa hlutina án ţess svo mikiđ sem rćđa ţá viđ sína eigin ţingflokksmenn eins og kom fram í Kastljósi hjá Kristni H. Gunnarssyni. Skiljanlegt er ađ honum og öđrum ţingmönnum sárni ţegar ţeir skipta orđiđ litlu sem engu máli, foringjar flokkanna virđast ákveđa yfir hafragrautnum sínum á morgnana hvernig landsstjórnin er án ţess ađ rćđa viđ nokkurn mann. Á ţetta ađ kallast lýđrćđi?

kl. |Pólitík || Álit (0)

Miðvikudagur 2. júní 2004

Opin námskeiđ - OpenCourseWare

Nú hefur fćrst í aukana ađ námsefni og námskeiđ eru lokuđ inni í kennsluumhverfi háskólanna t.d. í WebCT. Hjá MIT eru hinsvegar til s.k. opin námskeiđ ţar sem allt sem tilheyrir námskeiđinu frá kennarans hálfu, námsáćtlanir, glćrur, ítarefni o.fl. liggur á netinu ađgengilegt fyrir alla. Nú eru ţarna um 700 námskeiđ um fjölbreytt efni. Hver sem er má nota efniđ, breyta ţví og nota í sinni kennslu eđa viđ sína vinnu svo fremi sem uppruna sé getiđ. Ţetta held ég ađ sé mjög til fyrirmyndar.

kl. |Menntun / UT || Álit (0)

Miðvikudagur 2. júní 2004

Forsetinn sýnir kjark

Međ ákvörđun sinni um ađ skrifa ekki undir fjölmiđlalögin sýnir forsetinn árćđi til ađ taka sjálfstćđa ákvörđun og virkja ţennan liđ stjórnarskrárinnar. Hvort sem ţetta var rétta máliđ eđa hvort ţetta hefđi átt ađ gera fyrr ţá tel ég mikilvćgt ađ virkja lýđrćđiđ međ ţví ađ skođa vilja ţjóđarinnar. Hér sýndi forsetinn kjark.

kl. |Pólitík || Álit (0) | Vísanir (2)

Fimmtudagur 3. júní 2004

Ţjóđin er sallaróleg

Ólíkt ţví sem sumir telja er ţjóđin sallaróleg og vinnur sína vinnu í dag ţrátt fyrir ađ haft sé eftir utanríkisráđherra í Morgunblađinu ađ viđ búum viđ "fullkomiđ óvissuástand" (hvernig er ófullkomiđ óvissuástand?). Samkvćmt Morgunblađinu er Ástţór forsetaframbjóđandi líka afar órólegur yfir ţjóđinni sinni og segir "upplausn í ţjóđfélaginu". Ég vil hinsvegar halda ţví fram ađ ţjóđin sé sallaróleg, menn séu byrjađir ađ lesa frumvarpiđ og kynna sér máliđ.

Continue reading "Ţjóđin er sallaróleg" »

kl. |Pólitík || Álit (0)

Föstudagur 4. júní 2004

Á Brávöllum


Hrafnhildur Lára međ vatnasóley.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Þriðjudagur 8. júní 2004

Tölvur örva vitsmuni leikskólabarna

Í fréttum frá Tćknival sem ég er áskrifandi í dag sá ég ábendingu um rannsókn sem sýnir fram á ađ notkun nemenda í leikskólanámi örvar vitsmuni ţeirra. Grunngreinina má síđan lesa hér á Brudirect.com. Leikjatölvur heima virđast hinsvegar ekki hafa sömu áhrif. Hér stađfestist enn og aftur sú stađreynd ađ hagnýting upplýsingatćkni í námi og kennslu í réttu samhengi viđ viđfangsefnin er gríđarlega mikilvćg og međan nemendur hafa ekki jafnan ađgang er mismunun milli nemenda í námi.

kl. |Menntun / UT || Álit (4)

Fimmtudagur 10. júní 2004

Á Brávöllum


Ute gefur Amor og Káti gott
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Dýrin || Álit (0)

Mánudagur 14. júní 2004

Námskeiđ EHÍ

#
Skilabođ sendi Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Mánudagur 14. júní 2004

Í EHÍ


Áhugasamir nemendur
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Mánudagur 14. júní 2004

Tóti kennir


Tóti messar
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Um blogg / Vinnan || Álit (0)

Mánudagur 14. júní 2004

Kristín Runólfs


Námskeiđ um blog í EHÍ.

Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Mánudagur 14. júní 2004

Snilld ađ hafa RSS

RSS tćknin er líklega sú allra sniđugasta sem fundin hefur veriđ upp undanfarin ár.

kl. |UT / Um blogg || Álit (0)

Föstudagur 18. júní 2004

Ţjóđhátíđardagur


Hrafnhildur Lára á 17. júní
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Mánudagur 21. júní 2004

Bensi, Hannes og Hallur


KEA fundur í Mývatnssveit.
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Þriðjudagur 22. júní 2004

Í FSN


Kennarar í FSn
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Þriðjudagur 22. júní 2004

Í FSN

#
Skilabođ sendi Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (1)

Miðvikudagur 23. júní 2004

Kirkjufell


Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (4)

Föstudagur 25. júní 2004

Stapafelliđ frá Hellnum


Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Ferđalög || Álit (1)

Föstudagur 25. júní 2004

Guđbjörg Ađalbergsdóttir


Skólameistari kveđur kennara í lok sumarnámskeiđs í FSn
Mynd sendi: Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Sunnudagur 27. júní 2004

Fluga á Sóley

Fluga á sóley viđ Rjúpnaholt

Ég hef nú eignast ágćta myndavél Fuji S7000 sem er mikill dýrgripur og hlakka ég til ađ spreyta mig á ađ taka myndir međ henni. Hér er ein sú fyrsta en síđan má hér sjá fleiri myndir af flugum á sóleyjum, blómstrandi furu og uppáhaldiđ mitt himinn og ský.

kl. |Ljósmyndun / Rjúpnaholt || Álit (1)

Miðvikudagur 30. júní 2004

Frábćrt kaffihús

Viđ Hilda Torfadóttir vinkona mín fórum á kaffihúsiđ Halastjörnuna á Hálsi í Öxnadal í gćr. Eigandinn Guđveig Anna Eyglóardóttir tók frábćrlega á móti okkur og bauđ upp á splunkunýja döđluköku sem var mikiđ góđgćti. Viđ höfđum lesiđ í Fréttablađinu ađ hún spáđi í bolla, spilađi og syngi og hefđi gaman af ţví ađ strauja. Ţetta ţótti okkur frábćrt og ţó hún vildi nú meina ađ ţetta hefđi veriđ spjall viđ blađamanninn en ekki alvara gáfum viđ ekkert eftir og fengum fína spádóma úr kaffibollum. Mćli eindregiđ međ ţessu kaffihúsi!

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Miðvikudagur 30. júní 2004

Látiđ Írak hafa iq

Ég átti ekki til orđ ţegar ég sá frétt í Politiken um ađ Írak hefur ekki yfirráđarétt yfir netendingunni iq heldur einhvert bandarískt fyrirtćki í Texas (Bush?). Ţađ er ótrúlegt ţegar land hefur ekki yfirráđarétt yfir landléni sínu heldur ađ einhvert fyrirtćki gćti bara átt ţađ. Ég er ekki viss um ađ viđ Íslendingar yrđum kát ef einhvert texaskompaní ćtti .is

Mćli međ ţví ađ Bush sjái til ţess ađ Írak fái léniđ sitt enda hćg heimatökin.

kl. |Pólitík || Álit (0)

Knúiđ af Movable Type 3.33
Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.