Ég fór til Hríseyjar á laugardaginn á málţing Norđurskeljar um bláskeljarćkt og síđan á Bláskeljahátíđina. Ţetta var virkilega fróđlegt og spennandi sérstaklega ef sú sýn Norđurskeljamanna ađ ţarna verđi hćgt ađ skapa spennandi atvinnuveg í Hrísey. Ég tók nokkrar myndir auđvitađ. Viđ fengum ađ gćđa okkur á alskyns réttum úr bláskel og verđ ég ađ segja ađ ég hef algerlega nýja sýn á ţann ágćstismat - frábćr matur;-)
« Látiđ Írak hafa iq | Ađalsíđa | Ţegar vitiđ sofnar... »
Mánudagur 5. júlí 2004
Bláskeljahátíđ
Ég fór til Hríseyjar á laugardaginn á málţing Norđurskeljar um bláskeljarćkt og síđan á Bláskeljahátíđina. Ţetta var virkilega fróđlegt og spennandi sérstaklega ef sú sýn Norđurskeljamanna ađ ţarna verđi hćgt ađ skapa spennandi atvinnuveg í Hrísey. Ég tók nokkrar myndir auđvitađ. Viđ fengum ađ gćđa okkur á alskyns réttum úr bláskel og verđ ég ađ segja ađ ég hef algerlega nýja sýn á ţann ágćstismat - frábćr matur;-)
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri