Færslur í ágúst 2004

« júlí 2004 | Forsíða | september 2004 »

Fimmtudagur 5. ágúst 2004

Barnabarnið braggast

Litlaw.JPG

Nýja barnabarnið braggast vel og hún er byrjuð að skoða heiminn stórum augum. Amman lætur ekkert fram hjá sér fara og hefur bætt við nokkrum myndum í myndaalbúmið.

kl. |Ljósmyndun / Tilveran || Álit (3)

Mánudagur 9. ágúst 2004

Vefur FSN opnaður

DSCF2178w.JPG

Í dag opnaði menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formlega vef Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Ég vinn við kennslufræðilega ráðgjöf þar sem skólinn notar nútímaaðferðir við kennslu og nám. Hér í Grundarfirði vorum við við skjáinn en Þorgerður Katrín í Reykjavík.

kl. |Vinnan || Álit (2)

Mánudagur 9. ágúst 2004

Í FSN


Þórunn í Grundarfirði
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Þriðjudagur 10. ágúst 2004

í FSN


Jóna mætir til að rannsaka.
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Þriðjudagur 10. ágúst 2004

í FSN


Atli áhugasamur
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Miðvikudagur 11. ágúst 2004

Hiti og sól í Grundarfirði

#
Skilaboð sendi Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Ferðalög || Álit (0)

Miðvikudagur 11. ágúst 2004

Metta í Ólafsvík


Einn af mínum nýju áhugasömu nemendum
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Ferðalög || Álit (0)

Fimmtudagur 12. ágúst 2004

Í Ólafsvík

Solarlw.JPG

Ég fór til Ólafsvíkur í gær á Rotary fund og félagar þar sáu strax mína veiku hlið og buðu upp á gómsæta súkkulaðiköku. Eftir það fór ég heim til Magnúsar Eiríkssonar bjargvætts míns úr Samvinnuskólanum en þegar ég tók 3. og 4. bekk var ég í fullu námi með fullri vinnu og Magnús sá um glósur fyrir mig og gerði mér kleift að klára. Sólarlagið í Ólafsvík í gær var frábært eins og sést vonandi á meðfylgjandi mynd.

kl. |Ferðalög || Álit (0)

Föstudagur 20. ágúst 2004

Framsóknarkonur minna hæfar?

Nú breytir aldeilis um, Sjálfstæðismenn setja konur í ríkisstjórn en Framsóknarmenn taka konu úr ríkisstjórn. Þetta eru þónokkur tíðindi enda hefur verið talsverður órói í Sjálfstæðisflokknum lengi með stöðu kvenna og nú endurspeglast það sama úr Framsóknarflokknum. Barátta kvenna fyrir stöðu sinni í stjórnmálum er hörð og því mikilvægt að þær haldi vel á spilum hvar í flokki sem þær standa. Unga þingkonan Dagný Jónsdóttir endurspeglar viðhorf margra ungra kvenna sem trúa því hreinlega ekki að kona sem er jafn hæf eða jafnvel hæfari fái ekki tækifæri meðan jafnhæfur eða jafnvel minna hæfur karlmaður nýtur þeirra. Mikið vildi ég að glansmynd Dagnýjar af veröldinni væri sönn. En líklegt er að myndin fölni þegar reynir á. En viðhorf hennar er þar með skýrt, Sif Friðleifsdóttir er minna hæf en þeir sem eftir standa - þá vitum við það.

kl. |Pólitík || Álit (2)

Sunnudagur 22. ágúst 2004

Á Egilsstöðum


Falleg ský á Egilsstöðum.
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Ferðalög || Álit (0)

Mánudagur 23. ágúst 2004

Í ME


Á kennarastofu ME
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Mánudagur 23. ágúst 2004

Á Egilsstöðum


Rósir hjá Jónínu Rós
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Ferðalög || Álit (0)

Mánudagur 23. ágúst 2004

Í ME


Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Miðvikudagur 25. ágúst 2004

Samræmd próf og fartölvur

Hér birtist enn ein greinin um rannsókn þar sem nemendur koma ekki betur út á prófum séu þeir með fartölvur. Hvenær ætli menn fari að skilja að samræmd próf mæla illa þann ávinning sem nemendur hafa af fartölvum og eru í raun skakkur mælikvarði á menntun nemenda. Tja nema kannski í stagli og utanbókarlærdómi sem gagnast fremur lítið nútildags.

Standardized tests show no benefit to laptops

Það er mikilvægt að menntageirinn fari að vakna til nútímans og hætti að bregða trénuðum mælistikum á menntun. Þetta er eins og að reyna að mæla lengd með vikt eða mæla mjólkurmagn með reglustiku.

kl. |Menntun || Álit (14)

Miðvikudagur 25. ágúst 2004

Vísindagarðar í HA


Er á fyrirlestri hjá rektor HA um vísindagarðinn við skólann. Mjög spennandi.
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Fimmtudagur 26. ágúst 2004

Alenka í heimsókn

#
Skilaboð sendi Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (1)

Fimmtudagur 26. ágúst 2004

Alenka í heimsókn


Alenka skrifar glósur.
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Mánudagur 30. ágúst 2004

Í FSN


Fyrsta skólasetning FSn
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Þriðjudagur 31. ágúst 2004

Bjarne í FSN


Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Knúið af Movable Type 3.33
Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.