Í dag opnaði menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formlega vef Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Ég vinn við kennslufræðilega ráðgjöf þar sem skólinn notar nútímaaðferðir við kennslu og nám. Hér í Grundarfirði vorum við við skjáinn en Þorgerður Katrín í Reykjavík.
« Barnabarnið braggast | Aðalsíða | Í FSN »
Mánudagur 9. ágúst 2004
Vefur FSN opnaður
Í dag opnaði menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formlega vef Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Ég vinn við kennslufræðilega ráðgjöf þar sem skólinn notar nútímaaðferðir við kennslu og nám. Hér í Grundarfirði vorum við við skjáinn en Þorgerður Katrín í Reykjavík.
Álit (2)
Skoðaði nýju síðuna - hún er gasalega flott! Vona að undirbúningur gangi vel.
Mánudagur 9. ágúst 2004 kl. 19:51
Já vefurinn er mjög fínn og sérstaklega er ég ánægð með að það eru vefdagbækur fyrir alla, nemendur og kennara þarna inni sem ég hlakka til að vinna með. Ég held að það sé einfaldara heldur en að vinna með vefsíðugerð frá grunni. Þrælfín veflausn frá Hugsmiðjunni en Eplica forritið er þaðan sem við notum.
Annars gengur virkilega vel hér, ferlega heitt og sól þannig að maður er auðvitað illmenni að halda kennurum við tölvur:-(
Kær kveðja
Lára
Þriðjudagur 10. ágúst 2004 kl. 10:09
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri