Færslur í september 2004

« ágúst 2004 | Forsíða | október 2004 »

Sunnudagur 5. september 2004

Skrýtin aðferðafræði

Nú ber svo við að Christine Northam frá hjónabandsráðgjafarfyrirtækinu "Relate" í Bretlandi segir vefsíður þar sem fólk getur hitt gamla skólafélaga leiði til skilnaða í auknum mæli og virðist konan nokkuð mædd yfir þessu. Menn hitti gamla ástarfuna á Netinu um leið og hjónabandið er þreytt og sjái gömul ævintýr í rósrauðum bjarma. Á sama tíma kemur í ljós að hjónaskilnaðir hafa ekki verið fleiri frá því að stjórn Tony Blair tók við sem líklega leiddi til "færri" hjónaskilnaða því ekki hefur skilaðatölunni frá 1993 enn verið náð. Svo þar sem Internetið var að vaða inn á almennan markað á þeim tíma mætti með sömu rökum segja að það hafi leitt til fækkunar hjónaskilnaða en það hafi bara dugað í 10 ár.

Continue reading "Skrýtin aðferðafræði" »

kl. |UT || Álit (4)

Miðvikudagur 8. september 2004

Fjölskyldumynd


Allir mínir kvenkyns afkomendur á forsíðu tímaritsis Við
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (1)

Fimmtudagur 9. september 2004

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar


Sænski utanríkisráðherrann heldur fyrirlestur í Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Mánudagur 13. september 2004

Í Þelamerkurskóla


Skilaboð sendi Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Þriðjudagur 14. september 2004

Gáfnapróf eru ennþá til...

Því miður ekki nógu mikið að marka þau en skemmtileg hugarleikfimi;-)

Tickle: Tests, Matchmaking and Social Networking

Congratulations, Lara! Your IQ score is 131 This number is based on a scientific formula that compares how many questions you answered correctly on the Classic IQ Test relative to others. Your Intellectual Type is Insightful Linguist. This means you are highly intelligent and have the natural fluency of a writer and the visual and spatial strengths of an artist. Those skills contribute to your creative and expressive mind. And that's just some of what we know about you from your test results.

kl. |Menntun || Álit (0)

Þriðjudagur 14. september 2004

Í Grundarfirði


Sól að setjast bak við Kirkjufell.
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Ferðalög || Álit (2)

Miðvikudagur 15. september 2004

Opið bréf til Karls Sigurbjörnssonar biskups

Þessi pistill Guðfinns Sigurvinssonar er eitt það albesta sem ég hef séð um þetta efni og sýnir í hnotskurn á hvers konar villigötum þjóðkirkjan okkar er í þessum efnum. Einnig fer ekki alltaf saman trú manna, trúariðkun þeirra og þeir sem gera trúna að atvinnu sinni.

Opið bréf til Karls Sigurbjörnssonar biskups

Í dag tók ég þá ákvörðun að segja mig úr Þjóðkirkjunni. Á mánudag mun ég ganga inn á Hagstofu Íslands og framkvæma gjörninginn. Það verða þung spor. Ég verð engu bættari og satt best að segja mun mér líða mjög illa.

kl. |Pólitík || Álit (0)

Föstudagur 17. september 2004

Fallít einkaskólar

Hvernig skyldi málum varðandi einkaskóla vera háttað hér á landi? Er hætta á því sama og gerist hér í Kaliforníu?

The New York Times > Education > Collapse of 60 Charter Schools Leaves Californians Scrambling

It had been a month since one of the nation's largest charter school operators collapsed, leaving 6,000 students with no school to attend this fall. The businessman who used $100 million in state financing to build an empire of 60 mostly storefront schools had simply abandoned his headquarters as bankruptcy loomed, refusing to take phone calls. That left Mr. Larson, a school superintendent whose district licensed dozens of the schools, to clean up the mess.

kl. |Menntun / Pólitík || Álit (0)

Laugardagur 18. september 2004

Íbúaþing á Akureyri


#
Skilaboð sendi Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Fimmtudagur 23. september 2004

Globalt utdanningsmarked


Rögnvaldur flytur erindi um Ísland á ráðstefnu um "Globalt utdanningsmarked"
Mynd sendi: Lára
Sent með GSMbloggi Hex

kl. |UT || Álit (0)

Föstudagur 24. september 2004

Hundar finna lykt af krabbameini

Þetta er líklega það merkilegasta sem ég hef heyrt í langan tíma, hundar finna lykt af krabbameini! Í þessari grein á CNN segir frá hundum sem fundu krabbamein í eigendum sínum.

CNN.com - Study finds dogs can smell cancer - Sep 23, 2004

We have always suspected that man's best friend has a special ability to sense when something is wrong with us, but the first experiment to verify that scientifically has demonstrated that dogs are able to smell cancer.

kl. |Tilveran || Álit (0)

Fimmtudagur 30. september 2004

Blogg í pólitík!

Þetta er athyglisvert og má sjá að land eins og Ísland mun væntanlega nýta þetta heilmikið þar sem ekki er langt síðan íslenskan var eitt af 10 mest notuðu tungumálunum á bloggsíðum veraldar:

Mbl.is - Frétt Bloggarar veigamiklir í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum Vefdagbækur, eða svokölluð blogg, eru nú notuð í vaxandi mæli í kosningabaráttunni vestanhafs. Liðsmenn beggja fylkinga; demókrata og repúblikana, skrifa daglega á vefsíður sínar og nota þær til að safna peningum og stuðningi.

kl. |Pólitík / Um blogg || Álit (0)

Knúið af Movable Type 3.33
Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.