Fćrslur í október 2004
« september 2004 | Forsíđa | nóvember 2004 »
Þriðjudagur 5. október 2004
Mánudagur 11. október 2004
Bláber ađ hausti
Viđ Gísli ókum morguninn eftir vel heppnađan Samfylkingardag á Húsavík til Mývatns og alls stađar blasti haustfegurđin viđ.
kl. 08:41|Ferđalög / Ljósmyndun / Tilveran || Álit (2)
Mánudagur 11. október 2004
Spćnska og UT
Hér er frábćr Talbloggur úr MH í spćnsku ţar sem Ida Semey spjallar viđ einn nemanda. Kíkiđ endilega á notkun blogga í málakennslu hjá henni.
Mánudagur 18. október 2004
Þriðjudagur 19. október 2004
Áhrif samtengdra gagnasafna
Oft á fólk erfitt međ ađ átta sig á hvađa áhrif samtengd gagnasöfn hafa á líf ţeirra. Hér er nokkuđ skemmtileg útfćrsla á einni pizzupöntun ţar sem afgreiđslukonan veit meira en hollt er um kaupandann.
Föstudagur 22. október 2004
Ađ hefja lćkkun
Í hvert skipti sem ég fer í flugvél fer ég í gegnum ferliđ ađ hefja lćkkun ţegar til stendur ađ lćkka flug flugvélarinnar sem ég er í. Mér ţykir ţetta harla undarleg málvenja. Er ekki í góđu lagi ađ segja í stađin nú munum viđ lćkka flugiđ. Munum viđ ţá í framtíđinni hefja akstur í stađ ţess ađ aka af stađ, viđ hefjum ferđir en ekki lćkkun.
Knúiđ af Movable Type 3.33

Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is
www.flickr.com |
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is
Email: lara [at] lara.is

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.