« Hvernig á mađur ađ kenna? | Ađalsíđa | KEA dagur »

Laugardagur 20. nóvember 2004

Ís á glugga

wIs2.JPGFór út í 14 stiga frostiđ í dag og tók nokkrar myndir.

Ţó er ég einna hrifnust af ísmyndunum á glugganum í Lárusarhúsi. Ótrúleg fegurđ!

Vildi ađ ţađ vćri meiri harka í mér ađ bauka úti viđ ljósmyndun í ţessum kulda;-)

kl. |Ljósmyndun

Álit (2)

Jón Ingi:

Ţađ er mikil fegurđ í ţví smáa og oftast fer ţađ framhjá fólki í amstri og hrađa hvernsdagsins. Ţađ er náđargáfa ađ staldra viđ og taka eftir svona hlutum.

Sunnudagur 21. nóvember 2004 kl. 13:44

Ţetta var ofbođslega fallegt!!!

Kćr kveđja
Lára

Sunnudagur 21. nóvember 2004 kl. 14:08

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.