Í gćr var talsverđur KEA dagur hjá mér, stjórnin (ég er varamađur ţar eins og víđa;-) var ađ vinna ađ stefnumótun og stýrđi stjórnarformađurinn Benedikt Sigurđarson ţeirri vinnu af sinni alkunnu röggsemi. Stjórnarmenn voru afar samstíga í vćntingum sínum og hugmyndum sem kom mér skemmtilega á óvart ţví bakgrunnur okkar er mjög breiđur. Eftir vinnufundinn fórum viđ í Samherja ţar sem Ţorsteinn Már forstjóri tók á móti okkur og kynnti starfsemina. Mjög áhugavert og mikilvćgt fyrir okkur KEA menn ađ ţekkja vel til ţar sem viđ höfum jú fjárfest talsvert í fyrirtćkinu. Á eftir ţáđum viđ bođ Ţorsteins Más um ađ gćđa okkur á frábćrri framleiđsluvöru fyrirtćkisins sem var gríđarlegt góđgćti - fiskur er sko ekki bara fiskur;-)
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri