Flaug suđur í morgun međ Rörinu sem hristist nú óvenjumikiđ í dag svo erfitt var ađ sofa. Alltaf jafn gaman ađ koma í MH enda svo vel á móti manni tekiđ. Bloggiđ gengur vel í spćnsku, dönsku og norsku og gaman ađ sjá hvađ nemendur eru ađ gera. Annars er ég dálítiđ eftir mig eftir gćrkveldiđ, var í stúdíó hjá Johnny King ađ taka upp lagiđ "Brekkuhúsiđ" en mér sýnist ađ ţađ sé orđiđ tilbúiđ á plötuna frá minni hálfu. Ég var ađ velta fyrir mér ađ láta annan syngja ţađ en útsetjaranum fannst ţetta ganga. Johnny ćtlar ađ vinna eilítiđ meira međ lagiđ og ég hlakka til ađ sjá lokaútgáfuna. Mér til mikillar gleđi ţá er hćgt ađ gista á Hótel Sögu fyrir 10.000 punkta svo viđ Gísli minn verđum ţar í nótt fyrir flugiđ til Danmerkur.
kl. 13:37 - Fimmtudagur 11. nóvember 2004 |Ferđalög / Um blogg / Vinnan
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri