Þá er maður kominn á fætur fyrir allar aldir til að fara í útlandið. Nú er ferðinni heitið á BETT ráðstefnuna í London. Þessa ráðstefnu hafa Íslendingar verið duglegir að sækja en þetta er í fyrsta skipti sem ég fer. Vonandi verður þar eitthvað skemmtilegt að læra og ég geti skrifað um það hér. Síðan er spurning hvort það sé ekki hægt að gera eitthvað meira skemmtilegt í London;-)
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri