« Nýta netið til aðgerða | Aðalsíða | Ótrúleg meðferð á úrgangi »

Mánudagur 14. febrúar 2005

Biðskylda

wBidskylda.jpg
Það er alltaf gott að minna sig á að bíða áður en maður ekur út á þjóðveg númer eitt. Ekki er síðra að geyma póstkassann á staurnum. Þessi staur er við afleggjarann að Neðri Rauðalæk þar sem sumarbústaðurinn minn er í Rjúpnaholti. Ég bætti við nokkrum ljósmyndum af klakamyndunum á læknum við safnið mitt frá um daginn. Ég var dálítið hrifin af þessum grýlukertum sem eru eins og klukkukólfar.

kl. |Ljósmyndun

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.