Það er alltaf gott að minna sig á að bíða áður en maður ekur út á þjóðveg númer eitt. Ekki er síðra að geyma póstkassann á staurnum. Þessi staur er við afleggjarann að Neðri Rauðalæk þar sem sumarbústaðurinn minn er í Rjúpnaholti. Ég bætti við nokkrum ljósmyndum af klakamyndunum á læknum við safnið mitt frá um daginn. Ég var dálítið hrifin af þessum grýlukertum sem eru eins og klukkukólfar.
« Nýta netið til aðgerða | Aðalsíða | Ótrúleg meðferð á úrgangi »
Mánudagur 14. febrúar 2005
Biðskylda
Það er alltaf gott að minna sig á að bíða áður en maður ekur út á þjóðveg númer eitt. Ekki er síðra að geyma póstkassann á staurnum. Þessi staur er við afleggjarann að Neðri Rauðalæk þar sem sumarbústaðurinn minn er í Rjúpnaholti. Ég bætti við nokkrum ljósmyndum af klakamyndunum á læknum við safnið mitt frá um daginn. Ég var dálítið hrifin af þessum grýlukertum sem eru eins og klukkukólfar.
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri