« Foreldrar kunna meira á netiđ en börnin | Ađalsíđa | Bloggar og bókasöfn »

Miðvikudagur 2. febrúar 2005

Mengun viđ Krossanesborgir

Ég geng nánast daglega ađ Lónsánni ásamt fleirum međ hundinn minn. Ţessi á er landamerki Akureyrar og Hörgárbyggđar og rennur međfram Krossanesborgum en umhverfisráđherra undirritađi einmitt undir friđlýsingu ţeirra sem fólkvangs um daginn. Í ána er settur klór- og sláturúrgangur og er áin ţví oft freyđandi af drullu og silungar ţar hafa sést synda međ kviđinn upp. Ţetta er gríđarlega falleg á en harkalegt ađ ţurfa ađ horfa upp á mengun hennar og ţá hćttu sem hún skapar fyrir fuglalíf, fiska og annađ lífríki í nágrenni árinnar og fólkvangsins.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.