« Ný stefna um UT og menntun | Ađalsíđa | Á Alţingi á morgun »

Miðvikudagur 30. mars 2005

Fallegt blóm

wTulipani2.jpgÉg hef veriđ ađ spreyta mig á s.k. macro ljósmyndun og gengur misjafnlega. Ţegar ég var ađ keyra Fífu systir á flugvöllinn á annan í páskum sá ég túlípana bađađa í sólarljósi á borđinu hjá Baldvin í kaffiteríunni og ţeir komu svona líka ljómandi út. Bara ánćgđ međ ţá hjá mér en hef ekki sent ţá í neina keppni. Líklega hefđi ég átt ađ gera ţađ;-)

kl. |Ljósmyndun

Álit (2)

Eygló:

Ég veit ekkert hvađ macro-ljósmyndun er....en ţetta er flott :-)

Miðvikudagur 30. mars 2005 kl. 00:37

Macro ljósmyndun er ţegar ţú tekur mynd af einhverju örsmáu og stćkkar ţađ upp. N.k. stćkkunargler. T.d. er ţessi flötur sem er á ţessari mynd um hálfur skjár án ţess ađ hún sé minnkuđ og harla góđ ţannig;-)

Miðvikudagur 30. mars 2005 kl. 08:55

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.