Mynd af kennurum sem voru á Kidlink námskeiđi í dag. Epi Sepulveda frá Puerto Rico var ađalkennari en ég henni til ađstođar. Epi er lista kennari og hefur mikla reynslu af ađ kenna kennurum og ađstođa götubörn í La Paz í Bólivíu. Hér má sjá mynd af Epi frá úlfaldareiđinni í gćr. Odd de Presno stjórnandi Kidlink á öđrum úlfalda á bakviđ.
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri