Í gćrkvöldi eftir ferđina í jórdanska menntamálaráđuneytiđ hitti ég forseta jórdanska ţingsins (ef ég skil titilinn rétt) M.P.Dr. Nayef H. Al Fayez sem hefur veriđ stuđningsmađur Kidlink hér í Jórdaníu. Einnig Nayef Al-Abdallat hjartalćkni sem er mjög áhugasamur um verkefniđ Odd de Presno stjórnandi Kidlink er međ honum á myndinni. Hann er í hóp lćkna sem gefur einn vinnudag í mánuđi ţeim sem hafa ella ekki tök á ađ sćkja ţjónustu hans. Báđir ţessir menn voru greinilega vel međ á nótunum út á hvađ verkefniđ gekk og höfđu lagt sig í líma viđ ađ styđja framgang ţess. Frábćrt kvöld. Nú er ég á leiđ í bćinn međ Stefaníu rćđismanni og Guđríđi, en ţćr hafa báđar búiđ hér lengi. Kidlink hópurinn er hinsvegar á ferđ til Bedúínanna og ég hlakka til ađ heyra frá ţeim í kvöld.
« Menntamálaráđuneyti Jórdaníu | Ađalsíđa | SMS frá Sahara »
Þriðjudagur 8. mars 2005
Álit (1)
Gaman ađ heyra fréttir frá Jordaníu - eittt athugasemd:
"kom mér helst á óvart var ađ drengir og stúlkur hafa ekki sömu námskrá "
e.t.v. áhugaverđ hugmynd? EF gert á jafnréttisgrundvöllum auđvitađ.
Georg
Þriðjudagur 8. mars 2005 kl. 09:07
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri