Viđ fórum í menntamálaráđuneytiđ í Jórdaníu í dag til ađ fara yfir áćtlanir um Kidlink verkefniđ hér og kynna ţađ fyrir ráđamönnum sem ekki ţekktu ţađ. Hér eru myndir úr ráđuneytinu. Helst hefur mér komiđ á óvart ađ ţjónn í gćrkvöldi bađ Odd um leyfi til ađ fá ađ tala viđ mig (dálítiđ fyrir ţolinmćđistaugina). Einnig ađ piltar og stúlkur hafa ekki sömu námskrá og eru ekki í sömu skólum. Annars er hér ýmislegt líka líkt ţví sem er heima og áhersla á einstaklingsnámskrá og vöxt einstaklingsins eins og viđ ţekkjum heima. Fer í bćinn međ tveimur íslenskum konum sem búa hér á morgun til ađ skođa handverk og hlakka mikiđ til!
Álit (1)
Hć Lára
Gaman ađ heyra frá ţér.
Segđ okkur meira frá mimsmuni á námskrá kynjanna.
Kveđjur frá Spáni á alţjóđlegm degi verkakvenna
Steinnn
Þriðjudagur 8. mars 2005 kl. 21:16
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri