Ég hef veriđ ađ taka ţátt í ljósmyndakeppnum undanfariđ og gengiđ hefur veriđ ansi mikiđ upp og niđur. Hinsvegar er ţetta ofbođslega gaman. Ég er einstaklega ánćgđ međ ađ hafa íslenska keppni ljosmyndakeppni.is en síđan tek ég líka ţátt hjá DPChallenge. Niđurstöđurnar mínar í dag eru ađ ég lenti í 326 sćti af 331 međ mynd af línum á DPChallenge (var síđast í 98 sćti af 183), 2 sćti af 5 međ mynd frá Jórdaníu og 15 af 22 í keppni um dćgurlög. Ég er sumsé verulega slakur međaljón (ehemm eđa léleg) og legg metnađ minn í ađ klifra upp verđlaunastigann. Ekki gefast upp - bara lćra betur og ćfa sig meira;-) Vonandi líđur ekki á löngu ţar til ég get montađ mig hérna af góđum árangri;-)
« Samfylkingarfundur á Húsavík | Ađalsíđa | Mér fer fram! »
Mánudagur 21. mars 2005
Álit (3)
Áfram Lára!!! Aldrei ađ gefast upp!! :-)
Þriðjudagur 22. mars 2005 kl. 08:56
Aldrei;-)
Þriðjudagur 22. mars 2005 kl. 09:57
Nú hérna var ţetta međ annađ sćtiđ, var víst of fljót á mér........til hamingju međ ţetta, viđ erum bestar tíhí
Fimmtudagur 24. mars 2005 kl. 19:56
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri