Viđ Odd unnum á hótelinu á međan Grethe og Epi voru í skólum ađ kenna nemendum. Síđan fengum viđ okkur gönguferđ ţar sem ég sá m.a. ţessa konu. Svona fyrstu dagana er allt nýtt, fötin sem fólk gengur í, húsin, skilti bara allt. Enduđum á veitingastađ ţar sem eigandinn kallađi eftir okkur og vildi láta taka af sér mynd viđ veitingahúsiđ. Sagđist bjóđa upp á heimsis besta filet og benti okkur á greinar sem höfđu veriđ skrifađar um hann, verđlaun sem hann fékk - heimsmeistaraverđlaun - og teikningar. Ég vildi auđvitađ prófa ţetta verđlaunafilet og ţađ er mynd af ţeim rétti líka á myndasíđunni.
« Kallađ til bćna í Amman | Ađalsíđa | Menntamálaráđuneyti Jórdaníu »
Sunnudagur 6. mars 2005
Álit (1)
SćlLára mín.
Frábćrt ađ heyra umhverfishljóđin í Amman. Ég vildi ađ ég vćri ţarna ţetta hljómar svo fjarlćgt og flott. Ég vona ađ Odd leyfi ţér ađ tala viđ einhverja sem hann telur örugga (ha, ha, ha) ţađ á náttúrulega vel viđ ţig ađ láta Norđmann stjórna ţér! Hafđu ţađ gott.
Systa.
Mánudagur 7. mars 2005 kl. 16:58
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri