Ég spurđi samgönguráđherra í dag í fyrirspurnartíma hvort hann hyggđist beita sér fyrir ţví ađ ţeir sem ćttu lénsnöfn án séríslenskra bókstafa gćtu fengiđ ađgang ađ sambćrilegu heiti léns međ íslenskum bókstöfum. Ótrúlegt ađ hver sem er geti keypt sambćrilegt nafn og ţurfi ađ greiđa árgjald af ţví ţegar ljóst er ađ einungis er veriđ ađ kaupa lénsnafniđ til ađ vernda léniđ. Ţessu hafđi ráđherrann ekki velt fyrir sér né heldur hvort eitthvađ ćtti ađ gera. Ljóst er ađ íslensk tunga er ekki efst í huga manna sem láta ţetta mál sig engu varđa.
Hvernig litist mönnum t.d. á ef einhver samtök öfgamanna ćttu alţingi.is og ţar lentu menn sem ćtluđu ađ rita lénsnöfn á Alţingi.
Hvernig litist mönnum t.d. á ef einhver samtök öfgamanna ćttu alţingi.is og ţar lentu menn sem ćtluđu ađ rita lénsnöfn á Alţingi.
Álit (8)
Ja ég bý nú viđ ađ einhver málningaverksmiđja á harpa.is ;-( Hvađ ćtli sé langt í ađ hćgt verđi ađ nota íslenskt stafsett lén í tölvupósti? Međan ţađ er ekki hćgt eru ţau einskis virđi.
Mánudagur 4. apríl 2005 kl. 21:42
Einmitt ţađ er hluti málsins og ţví er fáránlegt ađ vera ađ innheimta jafn hátt afnotagjald af léni međ slíkt nafn. Óprúttnir ađilar nota ţetta síđan og gera ađ féţúfu!
Mánudagur 4. apríl 2005 kl. 21:57
Ţađ er nú ţegar hćgt ađ fá lén međ íslenskri stafsetningu samanbr. http://www.alţingi.is/
Ég held ađ ţađ sem Lára vill er ađ fá www.Lára.is á afslćtti af ţví ađ hún á www.Lara.is og tryggja ađ einhver allt önnur Lára nćli sér ekki í hiđ rétt stafsetta lén. Sama gildir auđvitađ um Pjús.is sem á auđvitađ ađ vera eingöngu skráanlegt á núverandi eigendur Pjus.is ;)
Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 10:35
Smá vandamál međ ađ nota íslenskt stafsett lén í tölvupósti (og vefslóđum) er ađ sjálfsögđu ađ ekki eru allar tölvur uppsettar međ íslenskum lyklaborđsskilgreiningum. Ţađ vćri t.d. mjög bagalegt ef bara Íslendingar gćtu sent póst á lára@lára.is. Ţađ eru meira ađ segja ennţá póstkerfi út í hinum stóra heimi sem leyfa ekki 8 bita stafi í meginmáli pósts.
Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 10:41
Ég ćtti kannski ađ kaupa lára.is á hálfvirđi (lénin međ íslensku táknunum eru nefnilega á útsölu) og selja ţađ svo Láru síđarmeir fyrir okurprís ;)
Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 12:37
Ţađ vćri ţá ekkert nýtt ;)
http://mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1132209
Alltaf gott ađ gera góđ kaup...
Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 12:54
Mér hafđi nú ekki dottiđ í hug ađ svćla 100.000 kall út úr henni Láru en sé auđvitađ núna hvađ ţađ er svakalega góđ hugmynd ;-)
Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 14:48
Ţađ furđulega viđ ţetta mál er ađ sá sem kaupir lénsheitiđ bćđi međ og án íslenskra stafa er ekki ađ reka tvö vefsetur heldur ađeins eitt. Ţví er mér mestur ţyrnir af árgjaldinu en ekki endilega kaupgjaldinu.
Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 14:57
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri