« Nancy Stefanik - interview | Ađalsíđa | Kveđja frá Roops frá Indlandi »

Laugardagur 14. maí 2005

Kidlink fundur í Arendal

Ég er nú í dásamlegu veđri í suđur Noregi á Kidlink fundi sem gengur virkilega vel. Hér er fólk frá Brasilíu, Puerto Rico, Bandaríkjunum, Indlandi, Nepal, Danmörku, Noregi, Íslandi og Ítalíu. Ég er auđvitađ búin ađ taka myndir af fólkinu, húsinu og blóminu í garđinum. Gísli er međ og hann fór í bćinn međ Javier frá Puerto Rico, Per frá Danmörku og Tore frá Noregi. Ég er búin ađ frétta ađ ţetta hafi veriđ frábćr ferđ! Viđ hin erum búin ađ vinna. Ţađ sem gladdi mig einna mest var ađ ţau í Brasilíu gerđu smá myndband međ laginu mínu, myndum af börnum og myndir sem ţau gerđu ásamt kvikmyndabútum. Ég fékk tár í augun ţetta var svo flott! Ítalirnir rifjuđu upp Kidlink lag sem gert var á Ítalíu af kennara ţar sem nemendurnir sömdu textann.

kl. |Kidlink

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.