Nú fyrir stundu birtist frétt á vef Morgunblađsins ađ lögreglumönnum á Akureyri verđi fjölgađ um fjóra. Einhver hreyfing virđist hafa komiđ á málin eftir fyrirspurnina mína á Alţingi og ţćr áhyggjur sem hafa birst hjá ungmennum og öđrum íbúum Akureyrar vegna ofbeldismála ađ undanförnu. Lögreglumenn hafa veriđ jafn margir síđustu ţrjú ár og áriđ 1995 ţannig ađ lítiđ hefur fjölgađ ţrátt fyrir aukinn íbúafjölda. Sá fjöldi endurspeglar í raun ekki heildarmannfjölda á Akureyri yfir vetrarmánuđina ţví ţá bćtast líklega viđ um 2000 manns í bćinn sem síđan er vinsćll ferđamannastađur á sumrin. Tregđa í ţróun löggćslu á Akureyri hefur veriđ áhyggjuefni og virđist mér af ţeim gögnum sem dómsmálaráđherra lét mig hafa í svari sínu ađ menn hafi hreinlega ekki haft tök á ađ bregđast viđ all mörgum brotamálum enda hefur ţeim fćkkađ svo mjög í skráningu ađ manni gćti dottiđ í hug ađ englar himinsins hafi margir hverjir flutt til Akureyrar.
« Rannsóknarlögregla á Akureyri | Ađalsíđa | Nancy Stefanik - interview »
Þriðjudagur 10. maí 2005
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri