« Fíkniefnamál tvöfaldast á Akureyri | Ađalsíđa | Lögreglumönnum á Akureyri fjölgar »

Laugardagur 7. maí 2005

Rannsóknarlögregla á Akureyri

fikniranns.jpgÉg hef áfram veriđ ađ kafa í gögnin um afbrotamál á Akureyri og reyna ađ setja ţau í samhengi. Rannsóknarlögreglumenn hljóta ađ vera ţeir sem rannsaka slík mál og ţeim hefur ekki fjölgađ hér á Akureyri sem hafa veriđ 5 frá árinu 1999 til 2004 og greinilegt ađ ţeim má allavega ekki fćkka. Hér til hliđar hef ég sett upp í súlurit hversu mörg mál hver ţeirra hefur haft til rannsóknar frá árinu 1997 en ţar kemur fram ađ málum fćkkar eftir 1999 en síđan er ţetta stóra stökk áriđ 2004.


Spurningin er hinsvegar hvort stökkiđ er vegna ţess ađ menn eru ađ ná meiri árangri eđa ađ málum hefur fjölgađ talsvert. Ef dćma má eftir hörđum viđbrögđum Akureyringa undanfariđ sem hafa stigiđ fram vegna frumkvćđis unga fólksins ţá er ástćđa til ađ hafa ţćr áhyggjur ađ málum hafi fremur fjölgađ.

Ţađ er hvert samfélag auđugt sem hefur ungt fólk sem hrćđist ekki ađ stíga fram fyrir skjöldu og berjast fyrir ţví sem mikilvćgt er í ţeirra samfélagi. Ţetta höfum viđ Akureyringar og bćjarbúar hafa tekiđ framtaki ţeirra fagnandi og lagst á plóginn međ ţeim. Nú skiptir máli ađ halda áfram ţví góđa verki sem hafiđ er og vinna úr ţeim raunveruleika sem viđ búum međ. Ekki einungis ţurfum viđ ađ krefjast öflugri löggćslu heldur öflugri forvörnum, stuđningi viđ ađstandendur sem fremstir standa í baráttunni fyrir betra lífi fyrir sig og ađstandendur sína.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.