Fćrslur í júní 2005
« maí 2005 | Forsíđa | júlí 2005 »
Miðvikudagur 1. júní 2005
Miðvikudagur 1. júní 2005
Föstudagur 3. júní 2005
Kráka og kettlingur
Rakst á magnađa sögu af kráku sem tók kettling í fóstur, endilega kíkiđ á myndbandiđ. Undarleg ţessi veröld.
Föstudagur 3. júní 2005
lára.is
Nú á ég loksins lára.is eftir ađ verđ á lénum međ íslensku stafsetningunni urđu viđráđanleg. Verđlagningin var fáránleg en nú er hćgt ađ kaupa lénin og fá 90% afslátt bćđi af kaupum á léni og árgjaldi eigi mađur léniđ án séríslensku stafanna. Ţetta er til mikils sóma og um ađ gera ađ hrósa ISNIC fyrir ađ breyta frá fyrri hugmyndum. Ţetta er einmitt eitt ţeirra mála sem ég beitti mér fyrir á Alţingi í apríl ţegar ég brá mér ţangađ í afleysingar.
Föstudagur 3. júní 2005
Allir nema einn
Ţegar ég var á Alţingi í byrjun apríl lagđi ég fram fjórar fyrirspurnir til ráđherra. Nú hefur ţremur ţeirra veriđ svarađ en engin viđbrögđ komiđ viđ ţeirri fjórđu. Sú fjallar um laun fyrir fjar- og dreifkennslu í framhaldsskólum en menntamálaráđherra hefur ekki haft tíma til ađ svara ţeirri fyrirspurn. Fyrirspurn mín til dómsmálaráđherra varđandi lögregluna á Akureyri var ekki einfaldari í sniđum en engu ađ síđur var henni svarađ nokkuđ snaggaralega eđa innan viđ mánuđi. Um ţađ leyti auglýsti ráđherrann síđan ađ hann hefđi bćtti viđ lögregluna hér enda hafđi ekki veriđ fjölgađ ţar í ţrjátíu ár eftir ţví sem mér skilst. Löggurnar fjórar bćtast ţó ekki viđ liđiđ hér á Akureyri heldur er mér tjáđ ađ ţćr muni vera á rúntinum um víđlendur Norđlendinga svo spurningin er hver fjölgunin var fyrir Akureyringa. Hvađ um ţađ nú er spurningin hvort menntamálaráđherra getur svarađ spurningunni minni. Ţađ eru ađ verđa tveir mánuđir síđan ég spurđi.
Föstudagur 10. júní 2005
Föstudagur 10. júní 2005
Sunnudagur 12. júní 2005
Hrossagaukur á hreiđri

Hrafnhildur Lára fann ţetta hreiđur fyrir viku síđan rétt hjá bústađnum mínum og mér kom á óvart hversu ţaulsćtinn fuglinn er. Ég ákvađ ţví ađ prófa ađ mynda hann fyrir ljósmyndakeppni en sama ţó ég fćrđi stráin öll frá ţegar hann fór af hreiđrinu ţá var hann búinn ađ rađa ţeim yfir sig aftur ţegar á hreiđriđ var komiđ. Svo ekki verđur ţetta keppnismynd en skynsamur er fuglinn ađ fela sig svona vel. Hann fellur ótrúlega vel ađ umhverfinu og ég ţurfti ađ vita ađ hann var ţarna til ađ sjá hann.
kl. 22:54|Ljósmyndun || Álit (0)
Þriðjudagur 14. júní 2005
Prósentutrikk og framlög til háskóla
Ég heyrđi í Ţorgerđi Katrínu menntamálaráđherra međan ég var ađ stússast af stađ í vinnuna í morgun ţar sem umrćđuefniđ var yfirlýsing rektors Viđskiptaháskólans á Bifröst um framlög ráđuneytisins til rannsókna á Íslandi. Greip ráđherrann til hins alkunna prósentuplats ţegar hún sagđi ađ framlög til háskóla á landsbyggđinni hefđu aukist um 60% án ţess ađ geta á hvađa tíma né heldur taka inn í máliđ ađ skólarnir hafa veriđ ađ byggjast upp frá grunni undanfarin ár. Ţví eru prósentusamanburđir viđ einhverja ađra auđvitađ ekkert nema blekkingarleikur. Orđrćđa um ađ menn verđi ađ ţola samkeppni eru síđan hefđbundnar klisjur Sjálfstćđismanna ţegar ţeir vilja ekki horfast í augu viđ eigin gerđir.
Miðvikudagur 15. júní 2005
Miðvikudagur 15. júní 2005
Kúl jógúrtauglýsing
Var í heimsókn á Geimstofunni í dag og kíkti m.a. á auglýsingar sem ţeir hafa veriđ ađ gera og varđ hrifin af auglýsingunum ţeirra á Húsavíkurjógúrt - sérstaklega ţessari. Ferlega gaman af ţeim, ţeir kunna sitt fag strákarnir;-)
Miðvikudagur 29. júní 2005
Athyglisverđar fylgissveiflur
Fylgi flokka í norđausturkjördćmi hefur sveiflast verulega frá síđustu kosningum samkvćmt síđustu könnun Gallup. Ţá er stađan sú ađ Samfylkingin er međ 31% mest allra (var međ 23,5 í kosningum), Sjálfstćđisflokkur 29% í stađ 23,5 í kosningum og VG međ 23,7% en fengu 14,1%. Allir ţessir flokkar bćta verulegu viđ sig. Fylgiđ kemur allt frá Framsóknarflokknum sem virđist vera í talsverđri lćgđ og ekki njóta trúnađar viđ kjósendur frá síđustu kosningum. Viđ getum unađ sátt viđ okkar stöđu ţrátt fyrir ađ úrtak sé lítiđ eru ţetta ákveđnar vísbendingar um ađ viđ séum á réttri leiđ. Starfiđ hefur veriđ öflugt og flokksmenn úr kjördćminu hafa veriđ kjörnir í áhrifastöđur flokksins. Nú er bara ađ halda áfram góđu starfi og efla ţađ enn meira.
Knúiđ af Movable Type 3.33

Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is
www.flickr.com |
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is
Email: lara [at] lara.is

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.