Ţegar ég var á Alţingi í byrjun apríl lagđi ég fram fjórar fyrirspurnir til ráđherra. Nú hefur ţremur ţeirra veriđ svarađ en engin viđbrögđ komiđ viđ ţeirri fjórđu. Sú fjallar um laun fyrir fjar- og dreifkennslu í framhaldsskólum en menntamálaráđherra hefur ekki haft tíma til ađ svara ţeirri fyrirspurn. Fyrirspurn mín til dómsmálaráđherra varđandi lögregluna á Akureyri var ekki einfaldari í sniđum en engu ađ síđur var henni svarađ nokkuđ snaggaralega eđa innan viđ mánuđi. Um ţađ leyti auglýsti ráđherrann síđan ađ hann hefđi bćtti viđ lögregluna hér enda hafđi ekki veriđ fjölgađ ţar í ţrjátíu ár eftir ţví sem mér skilst. Löggurnar fjórar bćtast ţó ekki viđ liđiđ hér á Akureyri heldur er mér tjáđ ađ ţćr muni vera á rúntinum um víđlendur Norđlendinga svo spurningin er hver fjölgunin var fyrir Akureyringa. Hvađ um ţađ nú er spurningin hvort menntamálaráđherra getur svarađ spurningunni minni. Ţađ eru ađ verđa tveir mánuđir síđan ég spurđi.
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri