Sunnudagur 28. ágúst 2005

Ég er búin að setja inn
myndir úr Samfylkingarferðinni í Þórsmörk. Hér er mynd af Gerðu á skrifstofunni með lítilli frænku sinni við Seljalandsfoss. Það var ótrúlegt blíðskaparveður allan tímann og yndislegt að fara í þessa ferð.
Ég hef ekki haft tíma til að setja inn hver er á hvaða mynd enda þekki ég það ekki svo gjörla. Því væri gaman að fá tölvupóst á
lara@lara.is með nöfnunum svo sem mest geti verið skráð. Sendið mér númer myndarinnar og hverjir eru á henni talið frá vinstri.
kl. 21:55 - Sunnudagur 28. ágúst 2005
|
Álit (2)
Aha, nú skil ég akkurru þú vildir ekki stefna mér á svæðið ... ég hefði getað lent í heilbrigðismálaumræðu, ekki satt?
Sunnudagur 28. ágúst 2005 kl. 22:05
Nei þú hefðir misst af því en ég er viss um að þú hefðir getað fundið þér eitthvað annað til að ræða um...;-)
Sunnudagur 28. ágúst 2005 kl. 22:07
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri