« Sprengjur í Jórdaníu - frelsi ferđalangans | Ađalsíđa | Myndablogg »

Mánudagur 22. ágúst 2005

Pólski sveppaţurrkarinn

Í gćr fór ég ađ tína lerkisveppi fram í firđi međ Sigrúnu Stefáns sem rćktar ţar skóg. Meginmarkmiđ fararinnar var ađ fá efniviđ til ađ prófa pólska sveppaţurrkarann sem hún Ela í Grundarfirđi fékk hana dóttur sína til ađ kaupa fyrir mig í Póllandi í fyrra. Ţađ tilkynnist hér međ ađ pólskir sveppaţurrkarar eru eđaleign. Ef ég vćri ung (og ógift) er ég viss um ađ einhver myndi biđja mín bara til ađ geta gumađ af slíku tćki. Pólskur sveppaţurrkari er samansettur úr nokkrum grindum og í loki tćkisins er nokkurs konar hárblásari sem ţurrkar sveppina, tja og alskyns grćnmeti og ávexti ef út í ţađ er fariđ. Eftir nokkra tíma í sveppaţurrkaranum eru sveppirnir mínir ţurrir og flottir og hćgt ađ geyma ţá og nota í alskyns gúrmei. Ég upplifi mig sem búbótarkjéllíngu akkúrat núna - já og kannski svolítiđ húsmóđurlega - ef ţađ vćri ekki svona mikiđ drasl í eldhúsinu mínu eftir sveppaţurrkunina.

kl. |Tilveran

Álit (2)

Eygló:

Mér ţykir hróđur ţinn í húsmóđurstarfinu heldur betur hafa aukist.....Sörur og konfekt á jólum er hjóm eitt viđ hliđina á ţessu!!!

Mánudagur 22. ágúst 2005 kl. 09:34

Já ég er sammála ţér, ţetta er ótrúlegur búskaparbragur á mér. Ég er meirađsegja ađ spá í ađ tína fleiri sveppi, ţeir minnka svo hrođalega ţegar ţeir eru orđnir ţurrir;-)

Mánudagur 22. ágúst 2005 kl. 13:01

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.