« Ræður BNA ekki við hamfarir? | Aðalsíða | Símapeningarnir - hvert fara þeir? »

Sunnudagur 4. september 2005

Haustar

Haust.jpg
Ég fór í smá ljósmyndaferð í gær því mér finnst afar falleg sýn þegar fjöllin fara að fá hvíta kolla. Þegar haustlitirnir koma þá gefast mörg tækifæri og mikilvægt að nýta þann tíma vel. Birtan var ekki alveg nógu góð þannig að það er spurning að prófa aftur í dag en mér fannst þetta sjónarhorn mjög skemmtilegt svo það er um að gera að prófa það aftur;-)

kl. |Ljósmyndun

Álit (2)

Það er satt, þetta er skemmtilegur tími þegar veturinn er aðeins farinn að sýna klærnar en ekki læsa þeim í mann ;)
Þetta er áhugavert sjónarhorn á "sky line" Akureyrar, það væri gaman ef HA myndi setja upp vefmyndavél í húsnæði sínu við Sólborg í þessa átt og maður gæti t.d. séð vikulegar myndir yfir árið auk "live" útsendingarinnar.

Mánudagur 5. september 2005 kl. 07:41

Já það er rétt, það væri góð hugmynd. Datt um þetta sjónarhorn og fannst það frábært, er samt ekki alveg búin að finna rétta staðinn til að fá mynd eins og ég vil þannig að ég á eftir að leika mér aðeins meira að því;-)

Mánudagur 5. september 2005 kl. 09:30

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.