Ég verđ ađ viđurkenna ađ mér finnst dálítiđ á listanum yfir góđgćtiđ sem stjórnarflokkarnir ćtla ađ kaupa fyrir peningana sem viđ fengum fyrir Símann óma af kosningaloforđum. Ég nefnilega man eftir loforđum ţeirra frá 2003 (sem voru ţá kannski fyrir bankapeningana) sem gufuđu ótrúlega fljótt upp. Til ađ gćta allrar sanngirni vil ég ítreka ţađ sem ég sagđi í gćr um máliđ ađ ég er mjög ánćgđ međ ađ viđ lćkkum skuldir okkar til útlendinga og hef ekki út á ţađ ađ setja. Einnig skil ég ađ ýmsar framkvćmdir séu dregnar fram til 2007 ţegar viđ vćntum niđursveiflu í hagkerfinu eftir miklar framkvćmdir fyrir austan. En ađ skilgreina hverja krónu til ársins 2012 hlýtur ađ segja okkur öllum ađ ţađ er loforđ sem erfitt er ađ standa viđ sérstaklega í ljósi ţess ađ ţađ verđur vćntanlega ekki ţessara manna ađ efna ţau.
Mörg eru málin ţörf á listanum sem ríkisstjórnin birtir og ég ćtla ekki ađ rekja hér hvort ég telji ađ peningarnir ćttu ađ fara í annađ. Hinsvegar finnst mér dálítiđ ódýrt ađ lofa í nafni nćstu ríkisstjórnar ákveđnum málum, skapa ţannig vćntingar, ţegar allt eins getur fariđ svo ađ önnur mál verđi ţarfari og brýnni ţegar sá tími rennur upp. Sérstaklega í ljósi ţess ađ mig minnir ađ ýmsu fögru loforđin hafa gleymst hratt hjá ţessari ríkisstjórn.
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri