Nú hefur bćjarstjórinn á Akureyri Kristján Ţór Júlíusson lýst ţví yfir ađ hann sćkist eftir varaformannsembćttinu í Sjálfstćđisflokknum. Augljóst er ađ metnađur bćjarstjórans snýr ađ landsmálunum og metorđum innan síns flokks. Hann ćtlar fyrst ađ leiđa bćjarstjórnarkosningar hér nćst og síđan má telja nánast öruggt ađ hann ćtlar í landsmálin. Ţá er spurning hvort hann hugsar sér ađ vera bćđi ţingmađur og bćjarstjóri ef allt gengur eftir. Hinsvegar held ég ađ Kristjáni verđi bćđi hollt og gott ađ etja viđ konu um varaformannsembćttiđ ţar sem keppinautur hans verđur Ţorgerđur Katrín menntamálaráđherra. Hann getur kannski fjallađ sérstaklega um jafnréttismál ţar sem hann er ţrautţjálfađur í ađ vera kćrđur fyrir hönd Akureyrarbćjar um brot á jafnréttislögum.
« Kvennahreyfing Samfylkingarinnar | Ađalsíđa | Myndir í Séđ og heyrt »
Fimmtudagur 8. september 2005
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri