Vinkona mín benti mér á vef sem fjallar um einelti á Netinu eđa Cyberbullying sem ég hef áđur talađ um inn á ţessari síđu í ýmsu samhengi. Verđ ađ geyma hana til lestrar síđar ţar sem ég er á kafi út af prófkjörinu, vinnunni og undirbúningi árshátíđar. Vćri gaman ađ fá athugasemdir ef einhver má vera ađ ţví ađ lesa ţetta.
Álit (3)
Sćlar,
búin ađ skođa ţetta - geđeigt, eins og krakkarnir segja. Ég sé ađ ţessar ćfingar geta vel átt heima innan Olweus-verkefnisins gegn einelti og er búin ađ láta vita af ţessari slóđ.
međ kveđju og ţakklćti,
Ingileif
Miðvikudagur 2. nóvember 2005 kl. 08:49
Frábćrt vinkona mín sem benti á ţetta er í USA og hún er venjulega međ góđa hluti. Les ţetta ţá betur ţegar um hćgist. Eitthvađ sérstakt sem er betra en annađ?
Miðvikudagur 2. nóvember 2005 kl. 09:53
Sćl,
ég benti sérstaklega á ćfingarnar sem fylgja međ ţessu, sé fyrir mér ađ ţetta sé fyrirtaks verkefni til ţess ađ koma af stađ vangaveltum á bekkjarfundum um einelti og ađgerđir gegn einelti.
Annars lítur ţetta allt út fyrir ađ vera vel hugsađ og gert.
iá
Miðvikudagur 2. nóvember 2005 kl. 20:28
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri