Á morgun er fyrsti bæjarstjórnarfundur á Akureyri eftir að bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar fór til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. Það er erfitt fyrir flokksmenn að reyna að standa sína plikt undir þeim kringumstæðum en með því að mæta á bæjarstjórnarfundi á áheyrendapalla tryggjum við að umræður á fundinum komast beint til skila inn í málefnavinnuna okkar sem einmitt stendur nú yfir. Ég kemst því miður ekki á morgun en er ákaflega stolt af þeirri ábyrgðartilfinningu samflokksfélaga minna sem ætla að mæta og sinna starfi fyrir flokkinn okkar.
« Fjórða sæti sigur??? | Aðalsíða | Auglýsing fyrir fátækt heilbrigðiskerfisins »
Mánudagur 23. janúar 2006
Álit (3)
Þetta er brilliant framtak. Rock on!
Þriðjudagur 24. janúar 2006 kl. 00:38
Ég mæti án efa á fundinn klukkan 16:00.
Þriðjudagur 24. janúar 2006 kl. 09:20
Flott Svenni! Takk Jens!
Þriðjudagur 24. janúar 2006 kl. 10:57
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri