Hér er ein myndin sem ég tók á Vetrarhátíđ í Reykjavík. Viđ fórum í Sigtún ţar sem Blómaval var eitt sinn og ţar var fjölmenningarhátíđ sem var gríđarlega skemmtileg. Hér er ég líka ađ prófa hvort ég geti sett inn myndir hér frá Flickr sem kemur nú ekki vel út ţví forritiđ stútar íslenskunni sem gengur nú ekki en ţá veit ég ţađ;-)
« Ég gerđi ALLT í dag | Ađalsíđa | Rauđa stjarnan »
Þriðjudagur 28. febrúar 2006
Álit (5)
Hvernig "stútar" Flickr íslenskunni?
Þriðjudagur 28. febrúar 2006 kl. 21:52
Einhver tákn koma í stađ íslensku stafanna ef mađur prófar ađ senda mynd sem er á Flickr beint inn á Moveable Type sem er bloggkerfiđ sem ég nota hér í miđdálknum.
Þriðjudagur 28. febrúar 2006 kl. 23:31
Hef les lítiđ eitt um vetrarhátíđina og finnst hún, hreint út sagt, brilljant hugmynd. Hátíđin getur veriđ kjörinn vetvangur til ađ kynna Íslendingum fjölmenningarsamfélög međ afar jákvćđum hćtti. Nýbúarnir byrtast sínum nýju landsmönnum í jákvćđu ljósi ţar sem ţeir fá tćkifćri til ađ sýna ţađ besta, ađ ţeirra eigin mati, frá upprunalöndum sínum. Sé vel um ţessa hátíđ haldiđ getur hún ekki orđiđ til annars en ađ hjálpa okkur ađ og hinum nýju landsmönnum okkar til ađ lifa í sátt og samlyndi međ gagnkvćmri virđinugu.
Í mínu starfi sé ég sjaldan breiđari bros en ţegar börn frá Gambíu eđa Albaníu, svo dćmi séu tekin, sýna manni eitthvađ fallegt sem á ćttir ađ rekja til uppruna ţeirra.
Föstudagur 3. mars 2006 kl. 07:04
Ég er sammála, viđ ţekkjum okkur sjálf í ţví hversu gaman okkur finnst ađ segja frá Íslandi hér og ţar. Kannski erum viđ nánast óţolandi á stundum;-) En mér finnst sjálfri svo skemmtilegt ađ kynnast fólki frá öđrum stöđum í veröldinni ađ hátíđ sem ţessi er fjársjóđur til ađ gefa manni ađeins innsýn í veröld ţeirra sem búa međ okkur. Viđ erum rík ađ hafa allt ţetta fólk og síđan er fengur ađ ţví ađ ţađ sé til í ađ taka tíma í ađ kynna okkur sitt;-)
Föstudagur 3. mars 2006 kl. 11:10
Varđandi Flickr og íslenskuna ţá held ég ađ vandamáliđ liggi ekki hjá Flickr. Ég hef gert tilraun međ ađ blogga í gegnum Flickr og íslensku stafirnir komast allir til skila. Ég nota ađ vísu Wordpress, en get ekki ímyndađ mér annađ en Movable Type virki fínt líka. Kannski spurning um "charset" skilgreiningar í sniđmátinu sem ţú notar? Ég get reyndar ekki séđ neina "charset" skilgreiningu ţannig ađ ef til vill ruglar ţađ vafrana, ţ.e. ađ vita ekki hvađa stafasett ţeir eiga ađ nota til ađ birta efni vefsins. Og annađ. Ţú er líka međ eftirfarandi meta tag sem mig grunar ađ sé ekki alveg í samrćmi viđ innihald/tungumál vefsins.
Sunnudagur 5. mars 2006 kl. 11:43
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri