Mikiđ leiđist mér ţegar ég lendi í tćkniörđugleikum. Ég keypti mér ţennan fína HP Photosmart 8250 prentara og ćtlađi bara ađ láta hann í samband og virka. Nei, nei, ţá hćtti tölvan mín ađ virka ţegar innsetningunni var ađ verđa lokiđ. ég endurrćsti, tók úr sambandi, endurrćsti aftur og aftur en ekkert gekk. Svo ég fékk nýja skjásnúru - ekkert gekk. Fór međ tölvuna í vinnuna og ţar virkađi hún fínt. Fékk lánađan skjá - ekki virkađi tölvan heima. Endurrćsti og prófađi setup í ýmsum röđum - ekkert virkađi. En ţá ákvađ ég ađ slökkva á prentaranum (sem hafđi veriđ í sambandi af ţví hann var í miđri uppsetningu) og ţá virkađi tölvan. ŢÁ var ţađ ţessi fúli fantans ömurlegi HP fótóSMART??? sem hafđi ţessi áhrif allan tímann. Hverjum dettur í hug ađ ţađ sé prentarinn ţegar ekkert sést á skjánum? Hefur einhverjum dottiđ ţađ í hug???? Á svo ađ kalla ţetta fótósmart??? En ţađ er komin ágćtis mynd útúrhonum núna.
« Siđferđi og samskiptasóđar | Ađalsíđa | Ekki ungliđa og flokkaflakkara »
Laugardagur 11. febrúar 2006
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri