« Landsbyggðarnemendur borga sjónvarpsefni | Aðalsíða | Dagur.net »

Fimmtudagur 6. apríl 2006

Undarlegur útreikningur

Í svæðisútvarpi RÚV birtist eftirfarandi frétt "Ívið fleiri eru ánægðir með núverandi meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar en þeir sem eru óánægðir. Hins vegar vilja 64 af hundraði bæjarbúa fá nýjan meirihluta eftir næstu kosningar, samkvæmt Þjóðarpúlsu Gallups." Mér finnst þetta frekar undarlegt, hvernig má það vera að fleiri séu ánægðir með núverandi meirihluta þegar 64% vilja nýjan meirihluta??? Skilur einhver hvað er á ferðinni hér?

kl. |Pólitík

Álit (1)

Jon Ingi:

rúmlega 39% Akureyringa eru ánægð með meirihluta bæjarstjórnarinnar og 37% eru óánægð.
Svo tekur restin ekki afstöðu. Þessi 64% sem vilja nyjan meirihluta segja alla söguna..Svæðisútvarðið virðist hafa áhuga á því að gera þessa hraklegu niðurstöðu aðeins betri með að velja rétta fyrirsögn

Fimmtudagur 6. apríl 2006 kl. 15:12

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.